Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 137 contraindicationir — kontraindi- cationer contraindicernð — centraindiceruð cornean — kornealreflexen coronarsclerosar eter — Eter — áther excitation — exitationsstigið — extitationsstiginu cxtraktioner — extrationir — ex- traktionir inductionen — induktion konzentration(en) — koncentration lypoid narkose — narkos — stuttnarkoscn — Narcotisör — narkotisören nasapharangiala — nasopharingeala — nasopharingeölu — naso- pliaryngeal — nasopharyngialt óperation — oraloperationir rectalt — rektala rús — rus respirationen — respirationin — respirationer toleransstigi — tolerasstigið zianotiskur — zyanotiskur — zyan- ose — zianos æðasentrin — blóðæðacentrin. V. Ég lief kosið að létta bvrði þögulla svika af samvizku minni m,eð því að taka saman og birta þessa vandlætingu, en vænti mér reyndar einskis ann- ars árangurs af, enda sæmir mér ekki að ætlast til þess. Fyr- irrennari minn i þvi embætti, sem ég gegni, lél mál þetta einnig til sín taka og birti fvrir nærri fjörutíu árum snöggt um skorinorðari hugvekja, þar sem hann hét á íslenzka læknastétt og eggjaði hana heitum hvatn- ingarorðum að gæta sóma síns og þjóðar sinnar að þessu leyti (Guðmundur Björnsson: Þetta má ekki svo til ganga. Lækna- blaðið 1916, bls. 174—175). 1 liugVekju þessari segir svo um málið á Læknablaðinu: „Læknablaðið er þjóðarhneisa fyrir ])á sök, að það eitt af öll- um islenzkum fræðiritum fót- umtreður móðurmálið okkar og misþyrmir því á allar lund- ir, vægðarlaust og samvizku- laust“. Hann leggur til, að þeir læknar, sem „hafa engan vilja á“ að gera betur, ,;stingi íslenzk unni alveg undir stól, í stað þess að kremja hana og kvelja. Þeir geta þá,“ segir liann, „skrifað í Læknablaðð á dönsku, eða þýzku, eða ensku, eða frönsku — hverju því úl- lendu máli, sem þeir kunna bet- ur ,en íslenzku. En sá maður,“ segir liann enn fremur, „er hvergi talinn pennafær, sem ekki kann að koma fyrir sig orði á nokkru tungumáli, svo skammlaust só.“ Ekki mun það vera í alvöru mælt, heldur sem ólíkindi í ögrunarskyni, að lát- ið er í veðri vaka, að islenzkir læknar, sem ekki ná því að „koma fvrir sig orði“ á islenzku máli, leysi þá þraut að verða „pennafærir“ á erlendu máli. Hugsum oss þá fjarstæðu, að læknir, fæddur á Islandi af ís- lenzku foreldri, alinn þar upp, nemur þar allan sinn skólalær- dóm af íslenzkum kennurum og síðan háskólafræði sín í is-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.