Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 28
136 LÆK.NAB L A Ð I Ð þurfum við annars að greina á milli analgesie, þar sem sársauki er annaðhvort algerlega eða að nokkru leyti útilokaður, en sjúklingur liefur fullkomna með- vitund eða liggur í eins konar móki. Og liins vegar anaesthesi- unnar, þar sem ... Bls. 24. Þar sem um constriktio (sic) maxilarum (sic) er að ræða og vöðvarafslöppun (sic) er nauð- synleg til að geta framkyæmt aðgerð. — Þvi liafa Vestin og Westergren i Stokkhólmi ráðlagt að nota svæfingu við úrdrátt á tönnum sem grunur liggur á um focalin- fektiön og þar sem maður lief- ur ástæðu til að óttast dreyf- ingu (sic) sýklanna eða akkutan (sic) dolorpost (sic) extraktion- em (sic). Bls. 25. í öðru lagi eru erfiðar ex- traktinonir frekar indiceraðar fyrir almenna svæfingu cn stað- deyfingu. í 3. lagi kjálkabrot. í 4. lagi þar sem mikil áreynsla fyrir sjúklinginn kemur til greina er almenn deyfing hag- kvæmari því margir sjúklingar eiga erfitt að aðskilja verk og átak. — í 9. lagi, að öðru jöfnu ber að taka tillit til óska sjúklingsins um hvers konar deyfingu (sic) skuli notuð. — Reyndur svæfingasérfræðingur (Narcotisör) getur haldið áfram svæfingu eins lengi og nauðsyn- legt er fyrir sérhverjar smærri eða stæri (sic) operativar munn- aðgerðir og getur liætt henni fljótar og þægilegar fyrir sjúkl- inginn lieldur en með staðdeyf- ingu. — Contraindicationir gegn almennri svæfingu má í 1. lagi ncfna de- compenseradar lijartasjúkdómar (sic) sem þekkja má á zianos (sic), dyspnoe, ödemum í fótum s. f. (sic). Bls. 26. Upplýsingar um þessa sjúk- leika fær maður með því: i 1. lagi að atlniga sjúklinginn, það er að segja sjá, hvort hann er áberandi fölur, zyanotiskur, eða þjáist af þrota (ödeum (sic) kringum liðamót) ökla (sic). — Dr. med Ernst T. Mörcli segir i riti sínum um „generell ane- stliesie" í odontologien og leyfi ég mér að liafa upp eftir honum ordrétt það, sem liann segir um þetta:... Bls. 27—28. Svæfingin er gerð með sjúklinginn sitjandi í tannlækna- stólnum, sjúklingurinn situr þannig, að profill hans er para- lell brjóstlínunni og þannig að okklusalplan neðri tannanna er lóðrétt... Bls. 28. Stóllinn er felldur aftur til þess að sjúklingurinn getur (sic) setið þægilega í þessari stellingu. Bls. 29. ... svo að sjúklingurinn get- ur andað að sér loftið (sic) Bls. 31. Einnig ber okkur að gefa gætur að því, að munnpakkningin verki ckki hindrandi því að liún gæti pressað mjúka góminn (palatum molli (sic)) og úvúluna aftur, þannig að loft kæmist ekki áfram frá nefinu niður i traclieu. Dæini urn stafsetningu og aðra meðferð erlendra orða: abcess-(aðgerðir) — absessum accuta — akkutan ambulatorist anaestliesi — anaesthesie — anesthe- sie — ancthesie — anesthesiunn- ar — anaesthesieu — anesthesisie analgetliiska stigið — analgetiska stigið constriktio

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.