Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 24
132
LÆKNABLAÐIÐ
regionera eitla í mediastinum
og kringum tracliea. Frá þess-
um eitlum geta svo komiS
meinvörp í eitlana kringum
oesophagus og á liálsi einkum
þá supraclaviculeru. í eitlana
í axillunni getur tumorinn
borizt með directi infiltrativ
vexti...
-----Hematogen metastasar eru al-
gengastir í lieila, glandulae
suprarenalis (sic) og bein-
um...
— bls. 4. ... lymfogen útbreiösla
frá einum focus ...
-----Enda þótt epidermoid tegund-
in vaxi yfirleitt liægar en sú
ódifferentieraða, fer prognos-
an ekki mest eftir þvi.
-----Þegar þessir sjúklingar fá
bronchogeniskt carcinoma ...
-----Þegar þetta kemur fram í
anamnesunni...
-----... slæmt prognostiskt ein-
kenni...
-----Slikt getur stafað af þrýsting
frá tumornum eða fyrirferð,
er veldur atelectasis vegna
stiflu i bronclius.
-----Mæði er til staðar hjá um
50% sjúkl., þegar þeir leita
læknis.
-----... í sambandi við obstruktivt
emphysema eða atelectasis . .
fyrr en sjúkdómurinn er langt
genginn með bronchial ob-
struction, massiv ateleclasis
exudati (sic) í pleura eða
dissemineraðri lymphatiskri
útbreiðslu.
-----... algeng sem complication
... stíflar broncliusinn með
þar af leiðandi atelectasis
og...
— bls. 5. ... stöðnun á secretionum
distalt við tumorinn.
-----Hætt er við að slikt sé oft
diagnostiserað sem virus- eða
bacteriel lungnabólga ...
-----Minnkaður likamsþungi er al-
gengari en maður gæti búizt
við. Léleg matarlyst og svefn-
leysi vegna liósta geta orsakað
þetta svo enda þótt sjúkl. hafi
léttzt (sic) talsvert, er það
alltaf merki þess ...
-----Langoftast er tumorinn ino-
perabel...
-----Ef symphaticus taugarnar
efst í brjóstholi eða neðst i
hálsi lamast, kemur fram svo-
kallað Horners syndrome,
sem er enopthalmus (djúp-
stætt auga), þröngt ljósop
(miosis) og anhidrosis i. e.
sjúkl. svitna ekki þeim meg-
in á höfði og liálsi.
-----Irritation á plexus brachialis
veldur brachialgia eða vcrk
framí Iiandlegg.
-----... svo sem osteolytiskar le-
sionir i efstu rifjum eða ver-
tebrae . ..
-----Þetta hefur mikla diagnostiska
þýðingu einkum ef það er
unilateralt.
-----Þetta hljóð myndast við
partial obstructio á bronch-
us ...
— bls. 6. ... þar sem hematogen
metastasar koma ósjaldan fyr-
ir í subcutis.
-----Það fer eftir stærð og localis-
ation tumorsins, livort nokkuð
finnst við percussion eða
auscultation, en það sem ger-
ir þessar rannsóknaraðferðir
pósitivar eru þó fyrst og
fremst complicationirnar,
svo sem atelectasis, pneu-
monia, empyena (sic), ab-
scess o. s. frv.
-----Hið normala röntgen gegnsæi
(radiolucency) lieilbrigðs