Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 18
126
L /E K N A B L A Ð 1 f)
þessum akri erjar enginn svo
litinn reit, að ekki skipti máli,
hversu arið er.
Með því, sem nú hefur verið
sagt um akademiska menntun
og menntamenn, er engan veg-
inn gert lílið úr verklegri eða
tæknilegri fræðslu og þjálfun
eða þeim mönnum, scm slíkrar
fræðslu og þjálfunar hafa not-
ið og hagnýta lagvirknislega.
Svið þeirra ,er aðeins annað en
hinna, og fyrir það eiga þeir lil
annarrar ábyrgðar að svara.
Þó að vel megi vera, að ýmsir
þeirra kæmu illa fyrir sig orði
við Oehlenschláger, þurfa þeir
fvrir það engan kinnroða að
bera, allra sízt, ef þeir væru
nokkurn veginn jafnokar Thor-
valdaens, ]). e. allt að því eins
vel verki farnir á sinu sérsviði
og Thorvaldsen var á sínu; en
]>að eru þeir áreiðanlega marg-
ir hverjir, enda njóta þess. Ef
mér liggur á að skjótast austur
yfir fjall á sem allra stytztum
tíma eftir svellhálum, kröpp-
um vegi í svartnættismvrkri,
trúi ég leiknum hílstjóra óhik-
að fyrir lifi mínu, og ekki
mundi hvarfla að mér, þó að
ég ætti þess kost, að skipta á
lionum og háskólalærðum eðl-
isfræðingi, enda ])ótt sá kynni
til hlítar fræðileg skil á öllum
lögmálum afls og hraða, ljóss
og myrkurs. Hér tek ég Thor-
valdsen fram yfir Oelilen-
schláger. Mér liggur i léttu
rúmi, þó að bílstjóranum sé
þess algerlega variiað að geta
gert fræðilega grein fyrir ,eðl-
islögmálum bifreiðaaksturs, og
aldrei liirði ég, þó að ég eigi
þess engan kost að lesa eftir
hann í Náttúrufræðingnum
lærða og vel orðaða skýrslu
um ferðalagið. Mér er fullnægt,
ef ég má reiða mig á, að liann
„hefur það i lúkunum,“ sem ég
á undir hann að sækja. Ekki
svo að skilja, að bílstjóra að
atvinnu megi ekki prýða að
vera kerður eðlisfræðingur,
með bifreiðaakstur að sér-
grein, og snjall fræðiiegur rit-
höfundur. Það verður aðeins
ekki af honum heimtað. Ef
hann er það samt sem áður,
mætti það endast lionum til að
helga sér sæti á bekk með sjálf-
um Oehlenschláger. Upp fyrir
honum mætli þá standa ein-
hver sá, sem þar lcynni að hafa
ruðzl til sadis í notum háskóla-
prófs eins saman, en þó án
]>ess að liafa náð öðrum tökum
á starfi að sérgrein sinni en
þeim að „liafa það í lúkunum“.
III.
Eitt er hugsjón og annað að
gera liugsjón að veruleika, eitt
að setja sér markmið og ann-
að að ná setlu marki. Svo er
það að sjálfsögðu um hugsjón
og markmið háskólafræðslu
um allar jarðir. Ég liætli mér
ekki út i að gizka nánara á,