Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 131 -----Svipað er að segja um önnur hliðstæð lyf með víðara lækningasvið. -----Aðferðuni við prófun á nænii sýkla má skipta í tvo aðal- flokka: I. í fljótandi æti, II. á föstu æti. — bls. 15. Hin aðferðin er, að sá á plötu með viðeigandi föstu æti, annað livort lireinuni sýklagróðri eða beint úr því sýni . . . -----Þegar velja skal hentuga að- ferð til ákvörðunar á næmi sýkla gegn antibiotika ... — bls. 16. Nákvæmast er að gera prófið í fljótandi æti. -----... og ekki nothæf (aðferð) nema fyrir þau lyf, sem þola nokkra geymslu í röku formi við það sýrustig ... -----Allmikill stærðar og styrk- leikamunur er á þessum skif- um... -— bls. 17. Það magn sem sáð er á plötuna, má ekki liafa veru- lega mismunandi áhrif á hin ýmsu lyf, sem prófuð eru samtímis. -----Varast skal að leggja strangt tölumat á fjölda plúsanna, t. (1. ef þvermál auða svæðisins kring um penicillin skífuna er 24 mm., en 25 nnn. kring tnn chloramphenicol skífuna, þá fengi penicillin -f og chlor- amphenicol. ++, en inismun- ur á þvermáli auðu svæðanna var þó aðeins 1 mm., svo varla væri hægt að búast við nein- um mismun á læknimætti penicillins og chlorampheni- cols í slíku tilfelli. -----Of tæknilegt væri að lýsa í einstökum atriðum ... — bls. 18. Svarið er hlutfallið á milli minnstu skammta lyfj- anna, sem hindra vöxt hvors stofns fyrir sig ... -----... þá er tilgangslaust að gefa lyfið, sjúklingurinn fær ekkert nema eiturverkanir þess. — bls. 18—19. ... nauðsynlegt skil- yrði þess, að sjúkdómur myndisl. -----Þó eru öll efnin í litlum þynn- inguni bacteriocid og miklum þynningum bacteriostatisk. Hjá sumum eru bacteriocid verkanir meira áberandi en hjá öðrum ... — — ... þegar sýklar kynnast hin- um skaðlegu álirifum lyfjanna, þá læra þeir að mynda efni... — bls. 20. Þeir (sýklar) útiloka penicillin á einhvern óþekkt- an liátt l'rá efnaskiptum sín- um... -----í sjúkrahúsum komast þeir (sýklar) oft i kynni við pen- icillin, en það er hvatning fyrir þá, að mynda meiri penicillinase. -----... þegar efnaskipti þeirra eru í livíld. — bls. 24. Notkun antibiotica (fúka- og efnanlyfja) er að verða einn þýðingarmesti liður í allri lækningastarfsemi, bæði fyrir lyf- og skurðlækningar. C. Islenzkur læknir ávarpar íslenzkar hjúkrunarkoniir. ... 1954: 4. tbl., bls. 2. í sumum stórum sta- tistikum er þvi Ca. pulm talið algengasta illkynja æxlið hjá karlmönnum. -----Það virðist einnig vera um absolute aukningu að ræða. — bls. 3. Þessir tumorar inn við hilus berast auðveldlega i

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.