Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 133 lungnavefs myndar ákjósan- legan bakgrunn fyrir infiltröt og aðrar pathologiskar breyt- ingar... — bls- 8. ... þar sem ótypisk proli- feration á epitheli getur kom- ið fyrir við organiserandi bólgu kringum infarcta, á yf- irborði abscessveggja í berkla- holum og bronchiectatiskum holum. -----Annars er lobectömy aðeins gerð hjá lélegum sjúklingum. ----- 1 50—60% tilfellna var mein- ið þá talið inoperabelt, vegna metastasa eða affectionar á aðliggjandi orgönum og því ekki opererað. -----Tæpur þriðjungur af þeim, sem reseceraðir voru lifðu 5 ár eða lengur. — bls. 9. ... hve geypilega þýðing- armikið það er, að sjúkl. leiti læknis tafarlaust þegar þeir fá einkenni. Undirfyrirsagnir: Etiology. Kyn og aldur. Patology. Einkenni. Dyspliagia. Greining. Dif- ferential diagnosis. Meðferð. Orðalisti: (I>essa erlenda orðaforða er þörf til að lýsa á rúmuin 6 blaðsiðum krabbameini i lungum fyrir íslenzk- um hjúkrunarkonum og hrekkur ekki til, því að ýmsu er sleppt, svo sem erlendum lieitum, sem nefnd eru til skýringar nokkurn veginn is- lenzkum texta, svo og óbjöguðum latneskum heitum liffæra, scm ciga sér ekki tíðkanleg heiti á íslenzku, og er livorugt tiltökumál, nema vera skyldi, live gert er ráð fyrir mikl- um lærdómi islenzkra hjúkrunar- kvenna. Sleppt er einnig erlendum heitum, sem hafa fyrir löngu helg- að sér tilvist i íslenzku máli, þó að hér séu þau auðvitað stafsett á erlenda vísu, svo sem asplialt, clirom, cobolt, kísel(sýru). T. d. (j). e. til dæmis) er jafnvel allt of durn- aralegt fyrir íslenzkar hjúkrunar- konur; það verður að vera i. e. (þ. e. id est). íslenzk orð í listanum tákna það, að þau komi fyrir í text- anum jafnframt). abscess-um, Abscessus pulm. absolute adenocarcinoma affectionar alveolar ceil carcinoma anamnes/is-unni anaplastiskt anhidrosis antibiotiska aortabogann asbestosis atelectasis auscultation axillunni bacteriel Benign (tumorar) bifurcationinni biopsy brachialgia broncliial b (B) ronclii/ectasis-ectatiskum bronchogenic carcinoma bronchogeniskt (carcinoma) bronchographia bronclioscope bronclio/scopia-scopy bronchus-inn, broncunum (sic) — lungnapipa c(C)ancer — krabbamein Ca. esophagei — (ca.) pulm. — k. i lungum, lungnakrabbi — ventriculi carcinogen carcinoma elironiski cigarettu(reykingar) complication-ir-irnar-um concentration

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.