Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 8.—9. tbl__ Ættgeng neurofibromatosis lijjá liarni incð rlialiefoiiivosari'oiiia og nen ro ífi li rosaeeoin a Eftir Magnús H. Ágústsson, Paul R. Lipscomb, Stephen D. Mills og Ed- ward H. Soule, lækna við Mayo Clinic og Mayo Foundation, Rochest- er, Minnesota. Neurofibromatosis, von Reck- linghausen (1), kemur fyrir í ýmsuni myndum. Sérkennandi einkenni eru fjöldi æxla i húð og húðnetju, litarbreylingar i húð, vanskapnaður á heinum, vanþroski á taugakerfi og önn- ur skvld missmíði. Von Recklinghausen á heið- urinn af því að hafa sýnt fram á sambandið milli húðæxlanna og taugakerfisins í bók sinni 1882, þó að ýmsir aðrir höfund- ar hafi áður lýst þessu. Yfirlit ijfir áður birt um sjúkdóminn. Tíðni sjúkdómsins er, sam- kvæmt Presier og Davenport (2), um 1 af hverjum 2000 sjúklingum, sem koma á spít- aladeildir eða til húðlækna. Orsakir. Sjúkdómurinn kem- ur fyrir hjá öllum kynþáttum. Sagt ,er, að hann sé ívið tiðari lijá karhnönnum. Þegar árið 1847 henti Virchow (3) á til- hneigingu til arfgengis æxla i úttaugum. Thomson (4) var sá fyrsti, sem sýndi fram á, að sjúkdómurinn er arfgengur, þar sem liann fann arfgengi hjá 30 af 77, sem liann hafði safnað úr skrifum um sjúk- dóminn. í sams konar yfirliti eftir Preiser og Davenport (2) lí)18 sýndisl arfgengi fyllilega sannað sem ríkjandi eiginleiki.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.