Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1956, Qupperneq 29

Læknablaðið - 01.04.1956, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 19 gerist afkastamikill rithöfund- ur. Áður vissu menn að liann var maður vel ritfær, en hitt kom flestum á óvart, að með hálfstjötugum héraðslækni leyndist sá áhugi og starfs- orka, er enlist til þess að safna gögnum og semja mikil og merk fræðirit, rita fjölda greina og þýða merkar bækur. (sjá ritskrá). Engum, sem þekkti Sigurjón Jónsson lækni, duldist að hann var um margt sérstæður mað- ur. Leiftrandi gáfur, hárbeitt rökvísi, óhvikull heiðarleiki og óþreytandi elja dugðu honum vel til þess að leysa af hendi ágætt lífsstarf, ,en í hugar- fylgsnum samfylgdarmanna leynist ásækinn grunur um, að önnur og meiri háttar við- fangsefni hefðu betur iiæft vitsmunum lians. Kristinn Stefánsson. R i t s k r á. Heilbrigðisskipun og heilbrigðis- ástand hér á landi fyrir 100 árum, Reykjavik 1940. Heilsufræði, Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík 1945. Um sóttafar og sjúkdóma á íslandi 1400—1800, Reykjavík 1944. Alþingi og heilbrigðismálin, Reykja- vík 1950. Læknablaðið 1945 og 1946. Heilbrigðt líf 1945 og 1946. Almanak Þjóðvinafélagsins 1945, 1946, 1947, 1948, 1949, 1952. Andvari 1942, 1947—1948, 1952— 1953. Blanda 1946. Lífsskoðun—trúarbrögð—siðfræði, í „Játningar" 1948. Minningar úr menntaskóla 1946. Kynjalyf og kynjatæki, húskólafyr- irlestur, Samtíð og saga 1948. S á u m ú t g á f u á : íslenzk læknisfræðilieiti (Nomina clinica). Guðmundur Hannesson, Reykjavik 1954. Þ ý ð i n g a r : Endurminningar frú Gyðu Thor- lacius, 1947. Sjáifsævisaga Benjamíns Franklíns, en Guðmundur Hannesson liafði byrjað á þeirri þýðingu, Reykja- vík 1947. Fra Lœknadeild Iiú§kólans Læknadeild hefur í hyggju að veita styrk lil sérnáms i líf- ,eðlis- og lifefnafræði. Umsóknir, ásamt greinar- gerð um störf að loknu kandi- datsprófi og framhaldsnám, sendist til læknadeildar há- skólans fyrir 20. júní 1956. Nordisk kongress for Intern Medicin. Kaupmannahöfn 22.—27. júlí 1956. Fyrirspurnir eða tilkynning um þátttöku sendist til Dr. Bucli, Domus Medica, 12 A Kristianiagade, Kbh. Ö.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.