Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 30

Læknablaðið - 01.04.1956, Page 30
20 LÆKNABLAÐIÐ + .10IV IIJ. SIGVRÐSSOIV íyrrv. prófessor — IN MEMDRIAM — Það er þriðjudagur 13. sept- ember 1955. Loftið er hrannað og drungalegt. Sólin hefur slylt gang sinn og liaustið lialdið innreið sína. Ég ek inn Hring- Mér var tjáð, að þetta væri hér- aðslæknirinn í Reykjavík. Jafnframt fékk ég að vita, að hann hefði íneð höndum mörg önnur ábyrgðarmikil störf. brautina. Fyrir framan Land- spítalann hlaktir fáninn í hálfa stöng. Ég er gripinn óljósum kvíða. A skrifstofu minni fæ ég innan stundar vitneskju um, að grunur minn sé á rökum reistur. Jón llj. Sigurðsson fvrrv. yfirlæknir og prófessor er látinn. Hugur minn reikar 35 ár aft- ur í tímann. Ég kem úr sveita- heiiiikynnum mínum í fyrsta sinn til Reykjavíkur. Ég minn- ist miðaldra manns, sem var fríður sýnum, ljós yfirlitum, meðalhár, vel limaður, hvat- legur á velli og sást oft á gangi innarlega á Laugaveginum. Fundum okkar har fyrsl saman, er ég seltist í lækna- deild Iláskóla íslands haustið 1923. Fékk ég þá tækifæri til að kynnast honum sem kenn- ara. Læknanámið var á þess- um tíma freinur dauft og til- breytingarlítið. Engar stofnan- ir voru þá beinlínis tengdar læknadeildinni, þar sem rann- sóknir og klínisk kennsla gæti farið l'ram. Námið mótaðist jxess vegna svo lil eingöngu af hinum fáu kennurum deildar- innar og var að langmestu leyti bóklegt. Ég veit, að allir deildarbræð- ur mínir voru á einu máli um

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.