Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. f.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 40. árg. Reykjavík 1956 4.—5. tbl. " Friðjjón Jeiiison læknir ln memoriam Friðjón Jensson, læknir, and- aðist að heimili sínu á Akur- eyri 5. júní 1956 á 89. aldurs- ári. Hann var fæddur að Hóli i Hvannnssveit 6. jan. 1868, son- ur Jens bónda Jónssonar og miðkonu hans, Jóliönnu Jón- asdóttur, en hróðir Friðjóns var liinn alkunni hændahöfð- ingi, Bjarni í Asgarði. Friðjón tók stúdentspróf 188!) og embættispróf i lækna- •skólanum 1893; hlaut hann fyrstu einkunn í háðum próf- um, ,enda var hann námsmað- ur góður. Eftir tæpa árs dvöl við framhaldsnám í Kaup- mannahöfn gerðisl hann auka- læknir á Mýrum, en frá mið- sumri 1899 héraðslæknir á Eskifirði. Sumarið 1913 fékk liann lausn frá embætti, flutt- isl til Akureyrar og stundaði upp frá því aðallega tannlækn- ingar, sem hann hafði kynnt sér í fyrstu námsdvöl sinni í Kaupmannaliöfn og tvívegis sigldi hann síðar til þess að fullkomna sig í þeirri sér- grein. Þó stundaði hann alltaf jafnframt almennar lækningar til 1930. Vorið 1900 kvæntist Friðjón

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.