Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 28
68
LÆKNABLAÐIÐ
livað, s,em framkallaði ofnæm-
isviðbrögð hjá 50% manna í
síðari heimsstyrjöldinni.
Dextran er í svkri og mynd-
ast af ýmsum bakteríum í nefi
og görnum, svo að menn geta
öðlast viðkvæmni fyrir því.
Það hefur komið í ljós að
liámolekulært dextran getur
framleitt mótefni. Dextran er
ekkert annað en glukose-keðj a
og samt framleiðir það mót-
efni, þannig að C binzt við
sjötta kolefnisatómið. Svo virð-
ist sem 4-, 5- og 6-molekulærar
sykurtegundir eigi hægára með
að tengjasl mótefninu heldur
en stuttar sykurkeðjur og geta
því betur bundið mótefnin og
gert þau skaðlaus. En því mið-
ur eru 4-molekulærar sykur-
tegundir ekki verzlunarvara,
svo að þær eru yfirleitt ófáan-
legar.
Hér mun dextran vera nokk-
uð notað til dælinga inn í æð-
ar. Til þess að forðast hættu-
legar afleiðingar af því er
liyggilegt að gefa sjúklingnum
ofnæmistöflu (t. d. phenergan
25 mg) áður en því er dælt i
hann.
Sherwood Lawrence (U.S.A.)
hélt mjög merkilegan fyrirlest-
ur um hvernig viðkvæmni og
ofnæmi getur horizt frá einum
til annars með leukocytum.
Fólk sem hólusett hefur verið
fyrir BCG hefur i hlóði sínu
leukocyta, sem flytja má vfir
i annað fólk, óhólusett, og gef-
ur það þá á eftir jákvætt svar
fyrir túherkúlíni. LaWrence
reyndist 1/10 cc af leukocytum
nægilegt magn til þess að gera
menn næma fvrir túherkúlini.
Er þetta alger nýjung sem öll-
um kom á óvart á þinginu og
er auðsætt að þessi nýja vitn-
eskja skiptir miklu máli í sam-
handi við ýmsar næmisrann-
sóknir, einkum fyrir herklum.
Gera verður ráð fyrir að mað-
ur, sem aldrei hefur veikst af
herklum, en sem hefur fengið
hlóði dælt í sig úr einhverjum,
sem hefur verið hólusettur með
BCG eða hefur veikst af herkl-
um og hatnað, geti gefið já-
kvætt svar með túberkúlíni á
eftir. Eklci er vitað hve lengi
hann svarar jákvætt, en húast
mætti við að með tímanum
hyrfi þessi viðkvæmni. þegar
leukocytarnir eru dauðir, en
vel má vera að viðkvæmnin
standi nokkuð lengur.
Ofnæmi gegn antibioticu.
Einn af helztu fulltrúum
Bandaríkjanna, Samuel Fein-
herg, flutti langl og ýtarlegt er-
indi um ofnæmi gegn antibio-
tica, aðallega um penicillin.
Um 300.000 kg. eru nú fram-
leidd árlega af penicillini í
Bandaríkjunum. Þegar farið
er að nota lyf svo geysilega
mikið eins og raun er á um
penicillin, og það lyf sem inni-
heldur eggjahvítuefni, sem
getur framkallað mótefna-
mvndun, þá er ekki nema eðli-