Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ
67
Ur mastfrumunum tæmisl það
við lost og eykur það á hista-
minmagn blóðsins.
Halpern hafði gert miklar at-
huganir á histaminverkun á
dýr. Þegar nógu mikið hista-
min berst inn í blóðið líða ör-
fáar mínútur og síðan fellur
blóðþrýstingurinn skyndilega
mikið. Háræðarnar verða ó-
þéttar, svo að straumurinn í
gegnum veggi þeirra evkst stór-
kostlega.
Með isotop-rannsóknum hef-
ir tekizt að fylgjast með vatns-
straunmum i gegnum háræðar
á naggrísum og kom í ljós að
73% af vatni þeirra getur far-
ið í gegnum háræðar þeirra á
■einni minútu. Er auðsætt af
þessu hve blóðmagnið getur
minnkað fljótt og hve ört blóð-
þrýstingurinn getur fallið.
E. A. Brown (U. S. A.) skýrði
frá því, að isotoparnir hefðu
sýnt, að vatn sem dælt er inn í
mann getur komið út i svita
einni mínútu seinna.
Gortison má nota til þess að
draga úr loslhætlu, ef menn
eru hræddir við afleiðingar af
bólusetningum hjá þeim sem
ofnæmir eru, en ]>ess her að
gæta að cortison dregur jafn-
framt úr mvndun mótefna og
það hindrar ekki anafylaxis.
Ofnæmi af bólusetningum og
öðrum inndælingum. E. A. Ka-
hot frá Bandaríkjunum ræddi
um hve nauðsynlegt væri að
íorðast alls konar óhreinindi,
sem mólefni gela myndazt af
og valdið úlbrotum i hörundi,
l. d. egg-albumin í kúabóluefni,
sem ræktað væri í eggjum, enn
fremur viss eggjalivítuefni í
barnaveikisbóluefni. Þegar
ijólusetja skal mörg þúsund
og jafnvel liundruð þúsundir
manna verður ávallt að g,era
ráð fyrir því, að nokkur liluti
þeirra sé ofnæmur fyrir ýms-
um hlutum, og að einhverjir
séu mjög ofnæmir fyrir viss-
um eggjahvítuefnum. Hversu
gælilega sem alls Iireinlætis og
allrar vanalegrar varúðar er.
gætt, er erfitt að forðast sterk
og stundum hættuleg viðhrögð
sumra gegn slíkum aðgerðum,
ef þeir eru mjög ofnæmir fyrir
einhverju efni í því sem í þá er
dælt. Allir sem framkvæmt
hafa bólu&etningar í stórum
stíl, kannast við það hvernig
einstök hörn geta orðið fárveik
af því sem öðrum gerir ekkert
til.
Ef vitað er um áberandi of-
næmistilhneigingu hjá ein-
hverjum, sem á að bólusetja,
er miklu vissara að gefa anti-
histamin-lyf á undan bólusetn-
ingunni, til þess að forðast af-
leiðingar af henni. Slík lyfja-
gjöf kemur venjulega í veg fyr-
ir alvarlegar afleiðingar af
bólusetningunni.
í seinni tíð hefur mikið verið
g.erl af dælingum á dextran í
stað hlóðs inn í æðar. í særisk-
um dextran-lyfjum var eitt-