Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 36
76 L Æ K N A B L A Ð I Ð AAalíiiiitlin* JLœkuaíiélags íslands 17.—19. ágiíst 1956 Fundurinn var haldinn að Bifröst í Borgarfirði og sóttu hann þessir fulltrúar: Valtýr Albertsson, Júlíus Sigurjóns- son, Bergsveinn Ólafsson, Arin- björn Kolbeinsson, Bjarni Jóns- son og Ólafur Geirsson (allir frá Læknafélagi Reykjavíkur), Eggert B. Einarsson (Lf. Mið- vesturlands), Þorgeir Jónsson (Lf. Vesturlands), Páll V. G. Kolka (Lf. Norðurlands) og Guðm. Karl Pétursson (Lf. Ak- ureyrar), Þorgeir Gestsson (Lf. Norðausturlands og Bjarni Guðmundsson (Lf. Suður- lands). lEnnfremur sátu f undinn: Sigurður Sigurðsson, Bjarni Bjarnason, Björgvin Finnsson, Bjarni Snæbjörnsson, Magnús Ágústsson, Jón Gunnlaugsson og Þórður Oddsson. Eftir að formaður hafði sett fundinn minntist hann lækna Foreldrar: Skafti Stefánsson og Helga Jónsdóttir. Einkunn: II, 1, 1322/3 (9,42). Sæmundur Kjartansson, f. í Eystri-Garðsauka, Hvolhreppi 27. sept. 1929, stúd. 1948. For- eldrar: Kjartan Ólafsson og Ingunn Sæmundsdóttir. Eink- unn: I, 181l/3 (12,95). þeirra, er látizt höfðu frá þvi að síðasti aðalfundur var hald- inn, en þeir voru: Gísli Pálsson, læknir í Reykjavík, Sigurjón Jónsson, fyrrv. héraðslæknir, Reykjavík, Jón Hj. Sigursson, fyrrv. prófessor, Reykjavík, Friðrik Kristófersson, læknir í Durham, North Carolina, Sig- tryggur Kaldan, læknir í Hels- ingjaeyri, Friðjón Jensson, læknir, Akureyri og Kjartan Ólafsson, augnlæknir, síðast t. h. í Vestmannaeyjum. Risu fundarmenn úr sætum til minn- ingar um hina látnu. Nýir félagar skráðir: Einar Jóhannesson, Sigfús Einarsson, Jón Árnason, Þórhallur Ólafs- son, Sverrir Jóhannesson, Kjartan Magnússon, Jón G. Hallgrímsson, Brynleifur Stein- grímsson, Eiríkúr Bjarnason, Haraldur Guðjónsson, Haukur Þórðarson, Jóhannes Ólafsson og Magnús Ásmundsson. Skýrsla félagsstjórnar. 12 stjórnarfundir voru haldn- ir á árinu. Stjórnin hafði til athugunar frumvarp til laga um laun starfsmanna ríkisins, sem lagt var fyrir síðasta alþingi. Þreif- aði hún fyrir sér um það hvort unnt væri að koma nokkrum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.