Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 75 Emliæítispróí í læknisfræði voriö 1956 Daníel Daníelsson, f.á Bjargs- hóli í Miðfirði 21. júní 1923, stúd. 1947. Foreldrar: Daníel Jónatansson og Ágústa Jóna- tansdóttir. Einkunn: I, 172% (12,33). Jóhann Friðrik Sveinsson, f. á Siglufirði 7. júní 1927, stúd. 1949. Foreldrar: Sveinn Sig- urðsson og Rósamunda Eyjólfs- dóttir. Einkunn: I, 147% (10,54). Guðjón Lárusson, f. í Reykja- vík 1. júlí 1928, stúd. 1948. For- .eldrar: Lárus Jóhannesson og Stefanía Guðjónsdóttir. Eink- unn: I, 175% (12,52). Guðmundur Hans Einarsson, f. í Hundadal, Dalasýslu 20. maí 1926, stúd. 1948. Foreldrar: Einar Jónsson og Lára Lýðs- dóttir. Einkum: I, 150% (10,75). Guömundur Tryggvason, f. í Arnkötludal í Strandasýslu 10. jan. 1931. Stúd. 1951. Foreldr- ar: Tryggvi Samúelsson og Sigríður H. Jónsdóttir. Eink- unn: I, ág. 214 (15,29). Guðsteinn Þengilsson, f. á Ak- ureyri 26. maí 1924, stúd. 1947. Foreldrar: Þengill Þórðarson og Rósa Stefánsdóttir. Einkunn: I, 161% (11,52). Haukur Jónasson, f. á Hvammstanga 30. maí 1929, stúd. 1948. Foreldrar: Jónas Sveinsson og Sylvía Siggeirs- dóttir. Einkunn: I, 154 (11,0). Haukur D. Þórðarson, f. í Reykjavík 3. des. 1928, stúd. 1949. Foreldrar: Þórður Þórð- arson og Þorgerður Jónsdóttir. Einkunn: I, 172 (12,29). Heimir Bjarnason, f. í Kaup- mannahöfn 2. ágúst 1927, stúd. 1947. Móðir: Helga Bjarnadótt- ir. Einkunn: I, 163% (11,79). Hrafnkell Helgason, f. á Stór- ólfshvoli 28. marz 1928, stúd. 1947. Foreldrar: Helgi Jónasson og Oddný Guðmundsdóttir. Einkunn: I, 194% (13,88). Hörður Helgason, f. í Reykja- vík 19. marz 1927, stúd. 1949. Foreldrar: Helgi Guðmundsson og Engilborg Sigurðardóttir. Einkunn: I, 157 (11,21). Jóhannes ólafsson, f. í Ork- dal í Noregi 26. marz 1928, stúd. 1949. Foreldrar: Ólafur Ólafsson og Herborg Ólafsson. Einkunn: I, 160 (11,43). Margrét Guðnadóttir, f. í Landakoti, Vatnsleysuströnd 7. júlí 1929, stúd. 1949. Foreldrar: Guðni Einarsson og Guðrún Andrésdóttir. Einkunn: 1,182% (13,04). Rögnvaldur Þorleifsson, f. í Kjarnholti, Biskupstungum 30. jan. 1930, stúd. 1949. Foreldr- ar: Þorleifur Bergsson og Dóró- þea Gísladóttir. Einkunn: I, 173% (12,40). Stefán Skaftason, f. á Siglu- firði 18. febr. 1928, stúd. 1948.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.