Læknablaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 11
læknablaðið
51
til Kaupmannahafnar á fæð-
ingardeild og til framhalds-
náms, eða ef til vill lil Noregs,
en Kjartan hrá út af venjunni
og fór fyrst til Hamhorgar, en
siðan til Bretlands og þar var
hann, í London og Edinhorg,
hátt á annað ár og lauk ,ensku
læknaprófi. Þá var haldið
heim og frá 1. jan. 1923 er hann
settur héraðslæknir í Borgar-
nesi. Sú staða var honum þó
ckki ætluð til frambúðar og
næsta haust heldur hann til
Vínarhorgar, til þess að leggja
stund á augnlækningar og þar
dvelur hann svo næstu tvö ár-
in, en heldur að því loknu til
Reykjavíkur og sezt þar að
s,em augnlæknir í ársbyrjun
1926. Þegar Helgi Skúlason,
augnlæknir, fluttist norður til
Akureyrar tók Kjartan við
kennslunni í augnlækningum
við læknadeild Háskólans, frá
áramótum 1928.
Kjartan fékk brátt mikið að
gera sem augnlæknir. Hann
hafði aflað sér staðgóðrar
þekkingar á augnsjúkdómum
°g fylgdist vel með því, sem
gerðist í þeirri gr,ein læknis-
fræðinnar og var ótrauður að
afla sér nýrra tækja til augn-
rannsókna og aðgerða. En
niestu olli þó alúðleg fram-
koma lians við sjúklinga og
traust það, sem liann vakti hjá
þeim sem læknir. Og þeir fyrir-
gáfú honum fúslega Jiótt liann,
eins og slimdum koin fyrir,
hrvgði sér frá án þess að tala
um það. Þeir skildu, að það
var hans ,eðli, sem hann varð
að fylgja. Hann var mikill
ferðamaður og þegar sá aridi
kom vfir hann, brá Iiann sér
upp til dala og fjalla og tók
þá myndir og oft fallegar, því
að hann var góður myndasmið-
ur og hafði næmt auga fyrir
því, sem vel færi á mynd.
Kjartan var læplega meðal-
maður að hæð, fremur grann-
holda, kvikur á fæti og snar í
snúningum. Hann var liug-
myndaríkur og skemmtilegur
i viðræðu, enda vel menntaður
og hafði áhuga fyrir mörgu
auk læknisfræðinnar og sinnar
sérgreinar. Kennsla lians var
lifandi, enda þótt, eða kannske