Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1957, Page 39

Læknablaðið - 01.09.1957, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 91 stundum einungis á aVL leiðslu. Hástæðir, hliðlægir infarktar í vinstra afturhólfi sjást stundum í aVL, þegar þeir koma ekki fram í öðrum leiðslum. 4. Stundum má með hjálp aVF- leiðslu fá vitneskju um hvort q-takki í 3. leiðslu stafar frá afturveggsinfarkt eða er af- leiðing af þverlægu hjarta. Er það einkum gagnlegt við greiningu á embolia pulm. frá afturveggs infarkt. Ef um infarkt er að ræða, kem- ur oftast fram breiður eða djúpur q-takki í aVF, en ekki við cor pulmonale acut- um. 5. aV-leiðslurnar auðvelda mjög stöðuákvarðanir á hjarta og hefur það oft nokkurt diagnostiskt gildi, t. d. til að ákvarða, hvort 5. mynd. Myndin sýnir útlit helztu hjartaleiðslanna og innbyrðis af- stöðu þeirra. hneigðin stafar af stöðu hjartans eingöngu, af hyp- ertrofi á hægri eða vinstri hjartahelmingi eða af vöðva- tapi við infarctus myocardii. Sá er þó hængur á, að ekki er alltaf auðvelt að ákvarða hina elektrísku stöðu, svo sem þegar um er að ræða rofa á báðum greinum His bands (Bilateral Bundle Brance Block), þegar rof er á leiðsl- unni í sjálfum hjartavöðvan- um (arborizationsblokk), við tvíraun á hjarta og fleira. Það verður að teljast kostur við aV-leiðslur, að þær standa í ákveðnu stærðfræðilegu hlutfalli við hinar venjulegu tvípóla út- limaleiðslur og auka skilning manna á þeim leiðslum. Það eyk- ur og gildi einpólaleiðslanna allra, að hægara er að gera sér grein fyrir formi þeirra og túlka þær út frá kunnum elek- trófysiskum lögmálum en þeg- ar um tvípólaleiðslur er að ræða. Normalgildi hjartaritsins. Hjartaritið er samsett af bylgjum, eða tökkum, sem eru merktir P, Q, R, S, T og U. Lá- réttu línurnar milli þeirra °ru á sama hátt nefndar P—R bil, R—T bil, S—T bil, o. s. fi’v. Fjarlægðin milli takkanna, eða tímabilið, er mælt í sekúndum fi-á byrjun eins takka til ann- ai's. Hæð eða dýpt takkanna er mæld í millivoltum eða mm, og

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.