Bændablaðið - 12.12.2013, Page 17

Bændablaðið - 12.12.2013, Page 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 12. desember 2013 Sjáðu kosti tilboðsins og tryggðu þér hagstætt verð og afhendingu í tæka tíð: ✔ 15% afsláttur af verðlistaverði ef pantað er fyrir 5. janúar 2014 ✔ Vélin er af árgerð 2014 ✔ Kaupandi staðfestir pöntun sína með undirskrift og bindur því ekki lausafé frá rekstri marga mánuði fram í tímann ✔ Kaupandi gengur frá greiðslu við afhendingu og getur því skipulagt vélakaup fram í tímann ✔ Verksmiðjuábyrgð gildir til 2015 ✔ Kaupandi fær þá vél sem honum hentar en ekki vél sem orðið hefur útundan í sölu sumarið 2013 Hverri seldri vél fylgir taska og THERMOS hitabrúsi. Á R A M Ó TAT I L B O Ð FR U M - w w w .f ru m .is Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Óseyri 2 603 Akureyri VERKIN TALA Ég keypti tvær Kuhn vélar af Vélfangi í fyrra, sláttu vél af gerð inni GMD 350 og fjöl fætlu af gerðinni GF 642. Í stuttu máli eru báðar þesar vélar að fara langt fram úr mínum von um, þær skila sínu verki 100%. Ég mæli hiklaust með KUHN! Sverrir Guðmundsson Hvammi Norðurárdal, 311 Borgarnes Ég keypti KUHN GA 7501 hjá Vélfangi síðastliðið vor. Vélin er „tær“ snilld, það er sama hvort túnið sé óslétt, jafnvel illfært eða vel slétt, alltaf skilar vélin fullkomnum rakstri. Og þetta tveggja stjörnu „flykki“ er lipur eins og dansmær. Svo er það sér kapítuli hversu auðveldara er að inn mata rúllu bindi vélar úr múgum eftir svona vélar. Skúli Sigurbjartsson Sólbakka, 531 Hvammstanga Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 9. janúar 2014 Laufaleitir DVD Heimildarmynd um fjár- smölun á Rangárvallaafrétti. Fæst nú víða og er flott í jólapakkann verð 3.500 kr. Sunnlenska bókaffið Sveitamarkaðurinn Hvolsvelli Mosfell Hellu Hagkaupsverslunum Eymundsson Elkó fríhöfninni Út er komin glæsileg listaverkabók með vatnslitamyndum eftir Jón Eiríksson, bónda á Búrfelli í Vestur-Húnavatnssýslu. Bókin er 390 síður með myndum af vatnslitaverkum sem Jón málaði á einu ári, með einni mynd á dag. Er bókin kaflaskipt eftir mánuðum. Prentun á bókinni er mjög vel heppnuð, en prentvinnslan fór fram hjá Litlaprenti. Jóni Eiríkssyni (f. 1955) er margt til lista lagt. Auk þess að sinna hefð- bundnum bústörfum hefur hann lagt rækt við innri sköpunarkraft sinn innblásinn fjörugu ímyndunarafli og leiftrandi kímnigáfu. Árið 2003 setti hann sér það markmið að mála eina mynd á dag í heilt ár og skyldi hver mynd hafa eitthvað með kýr að gera. Í þess- ari bók getur að líta afrakstur þessa ævintýralega árs í lífi Jóns; 365 myndir af litríkum kúm í óvenju- legum aðstæðum og broslegum upp- ákomum, þar sem allt getur gerst. ÁR OG KÝR – ný vatnslitamyndabók

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.