Bændablaðið - 12.12.2013, Side 32

Bændablaðið - 12.12.2013, Side 32
Til lykke! Fyrir hönd Kopenhagen Fur óska ég íslenskum minkabændum til hamingju með góðan árangur á sölutímabilinu 2012-2013. Ísland hefur nú komið sér vel fyrir í öðru sæti hvað gæði skinna varðar og náð meðalverðinu 586 DKK. Þetta sýnir svo ekki verður um villst að íslensk minkaskinn eru með þeim allra bestu í heiminum! Kopenhagen Fur er stolt af nánu og langvarandi samstarfi sínu við Samband íslenskra loðdýrabænda, samstarfi sem hefur gagnast bæði bændum og uppboðshúsinu. Á persónulegri nótum vil ég þakka fyrir frábærar móttökur sem ég fékk hjá bæði bændum og sam tökunum í heimsókn minni til Íslands í september síðastliðnum. Í þessari heimsókn fékk ég góða mynd af stöðu minka bænda á Íslandi og hinni miklu samstöðu sem SÍL hefur náð að byggja upp á meðal þeirra. Þessi samstaða verður grunnur að áframhaldandi þróun íslensku framleiðslunnar á komandi árum. Að lokum vil ég nota þetta tækifæri til að óska íslenskum minkabændum alls hins besta á sölutímabilinu 2013-2014. Kær kveðja, Jesper Lauge Christensen Yfi rmaður þjónustudeildar bænda Kopenhagen Fur

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.