Bændablaðið - 12.12.2013, Síða 61
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 12. desember 2013
Ford E350 Econoline dísel 8 manna.
Árg. ´06, ekinn aðeins 67.þ km.
Er á staðnum. Verð 4.980.000.
Rnr.103675. Uppl. í síma 562-1717.
TILBOÐ 3.990.000.- M. Benz Sprinter
313 Cdi, 4X4, 9 manna. Árg.´06,
ekinn 115.þ km., 5 gírar, einn eig-
andi, lítur sérlega vel út. Háþekja.
Er á staðnum. Rnr.104036. Uppl. í
símum 562-1717 og 866-9633.
Til sölu VW Transporter sendibíll
árg.´96. 2.4 dísel, ekinn 293.000,
skoðaður og flottur bíll. Ný tímareim,
bremsur framan og aftan, teppalagður
og einangraður upp að gluggum. Verð
590.000. Uppl. í síma 862-0427, Gulli.
Liebherr R924 C HDSL beltagrafa.
2008 árg. 4.528 vst. Mjög vel útbúin
vél Verð 12.900.000 + vsk. Uppl. í
síma 660-6051.
Bobcat T40170 skotbómulyftari. 2003
árg. 5.440 vst. Gott tæki. Uppl. í síma
660-6051.
Thwaites AD 2,3 TDK dumper. 2008
árg. 981 vst. Verð 2.500.000 + vsk.
Uppl. í síma 660-6051.
Volvo EC 240 B beltagrafa. 2005
árg. 7.650 vst. Verð 7.500.000 + vsk.
Uppl. í síma 660-6051.
www.merkur.is
Vélsleði til sölu. Polaris RMK 800,
árg. '10. Ekinn 3100 km., naglar
í belti, brúsafestingar. Verð 1.500
þúsund. Vsk.-nóta getur fylgt. Uppl.
gefur Kristján í síma 856-1159.
Verð á helluskeifum, gangur án skafla
kr. 2200, pottaður gangur án skafla kr.
2400, skaflar kr. 75 st. Eigum einnig
pottaðar uppsláttarskeifur stærð 120
á góðu verði, sendum um allt land.
Helluskeifur Stykkishólmi. Uppl. í
síma 893-7050.
Til sölu Valtra 6850H, árg. '05, notuð
í 5000 tíma, með ámoksturstækjum
og skóflu. Vélin er í topplagi, vel við-
haldið og gott útlit. Loftkæling og
þyngingar í afturdekkjum. Skriðgír,
lyftu- og aflúrtakstakkar á brettum,
vatnshitari, hiti í sæti. Lítið slitin dekk.
Ásett verð 5,9 m. Uppl. í síma 896-
6011 eða á stekkjardalur@emax.is
McCormick MC 115. Árg. ´03. 110
hestöfl, ekin 3800 vst. Dekk Michelin.
600/65R34 og 480/65R24. Stoll
ámoksturstæki. Verð kr. 4.300.000.
án vsk. Búvís. Sími 465-1332.
Framleiðum sumarhús, gestahús og
ferðaþjónustuhús. Ýmsar stærðir og
gerðir eftir óskum kaupenda. Vönduð
vinna góð verð. Nánari uppl. á effort.is
eða á smidholt@gmail.com og í síma
899-2802.
DVD-diskarnir um gömlu dráttar-
vélarnar fást hjá HS Tókatækni. Uppl.
í síma 471-3898 og á tokataekni@
gmail.com.
Framleiðum og eigum á lager í
ýmsum stærðum ódýrar og sterkar
krókheysisgrindur með eða án
gámalása. Grunnaðar og/eða mál-
aðar. vagnasmidjan.is - Eldshöfða
21 Rvk. Uppl. í símum 898-4500 og
894-6000.
Vagnasmiðjan auglýsir. Erum að selja
síðustu 2 Hardox-pallana á útsölu-
verði. Lýsing, myndir, myndband og
teikningar á vagnasmidjan.is. Uppl. í
símum 898-4500 og 894-6000.
Sumarhús til sölu, til flutnings 38 fm.
2 svefnherb., eldhús, stofa og wc,
ásamt sturtu, ásamt áfastri geymslu.
Húsið er staðsett í Þingvallasveit.
Verð 5 m. Uppl. í síma 892-4307.
Til sölu Bobcat 3571 skotbómulyftari.
Lyftigeta 3.5t mastur 7m, árg. ´08,
notkun aðeins 500 tímar. Skófla og
snúningsgafflar fylgja. Verð: 7.8 +
vsk. Uppl. í síma 892-0566 eða á net-
fangið bygg@internet.is
Til sölu Massey Ferguson 6475, árg.
´2007-8, notaður 1900 vst. í mjög
góðu ástandi og útliti. verð 7,1 + vsk.
Uppl. í síma 898-1335.
Til sölu Ford Kuga Titanium, árg.´12,
ekinn 11.300 km, ssk., dísel, 163
hestöfl. Stórglæsilegur bíll. Verð
5.300.000 kr. Uppl. í síma 899-1841.
John Deere 6140R. Árg. ´12.
Autoquad skipting og 40 km. Kassi.
Frambúnaður, aflúrtak og fjaðrandi
hús. Dekk: Continental 650/65R38
og 540/65R28. Verð: kr.13.860.000.
+ vsk. Búvís. Sími 465-1332.
John Deere 6230 Premium Plus. Árg.
´10. Autoquad ECO PLUS skipting og
40 km. kassi. Fjaðrandi hús,framhás-
ing og ámoksturstæki. Dekk: Michelin
540/65R38 og 480/65R24. Verð: kr.
9.880.000. + vsk. Búvís. Sími 465-
1332.
Til sölu Skidoo 440 árg. ́ 97 ek. 2760
km. Mjög góður byrjendasleði. Fast
verð kr. 160.000. Uppl. í síma 897-
9468.
Ert þú að plana ferð næsta
sumar? Hestaferðir, gönguferðir
eða jeppaferðir. Fjallaskálar á
Hrunamannaafrétti er ódýr og hent-
ug lausn. Allar nánari uppl. á http://
skalar.fludir.is/ eða í síma 848-2599.
DEKURBÍLL. Til sölu Nizzan Qashqai
sportjeppi árg.´08. Bíllinn er sérlega
vel með farinn og ekinn aðeins 70
þ.km. Eigandinn er tilbúinn að koma á
bílnum og sýna hvar sem er innan 100
km radíus frá Reykjavík. Tilboðsverð
2.190 þ.kr. Uppl. í síma 860-1591.
Kjarnfóðrið í fengieldið. Ærblanda
25% háprótein og Ærblanda Líf 15%
prótein. Lífland, S. 540-1100.
Merkisprey og krítar í úrvali. Lífland,
S. 540-1100.
Merkibeisli fyrir hrúta. Lífland, S. 540-
1100.
Er allt klárt fyrir klárinn?
Brynningarskálar í miklu úrvali. Verð
frá 8.990. Lífland, S. 540-1100.
Saltsteinahulstur fyrir 10 kg steina.
Verð frá 990. Lífland, S. 540-1100.
Saltsteinahulstur fyrir 2ja kg steina.
Verð 795. Lífland, S. 540-1100.
Jólagjafir hestamannsins. Höfuðleður
og reiðmúlar í miklu úrvali. Verð frá
2.990. Lífland, S. 540-1100.
Flísábreiður í mörgum litum. Verð frá
6.490. Lífland, S. 540-1100.
Undirdýnur í miklu úrvali. Verð frá
8.990. Lífland, S. 540-1100.
Jólagjöfin fyrir keppnisknapann fæst í
Líflandi. Lífland, S. 540-1100.
Nýr vélavagn til sölu 2,6 tonna véla-
vagn fyrir smágröfur og önnur tæki.
Skoðið heimasíðu. Uppl. í síma 517-
7718. www.topplausnir.is
NOVA X-DRY er sótthreinsandi undir-
burðarefni með einstaka rakadrægni.
Efnið dregur allt að 200% þyngd
sína ásamt að sótthreinsa og eyða
ammoníaklykt. Við reglulega notkun
fækkar flugum. Prófaðu og finndu
muninn. Kemi ehf. Tunguhálsi 10,
sími 544-5466, www.kemi.is
Bætiefnastampar fyrir sauðfé. Án
kopars. Innihalda mikið af steinefnum,
A, D og E vítamínum sem bæta
frjósemi og egglos hjá sauðfénu.
Inniheldur selen og hvítlauk.
Nauðsynlegt yfir fengitímann. Kemi
ehf. Tunguhálsi 10, sími 544-5466,
www.kemi.is
Bætiefnastampar fyrir nautgripi.
Inniheldur járn, bætiefni og mikið
magn af vítamínum s.s. A,D og E
vítamín auk m.a. selen, mangan,
kopar og zink. Nauðsynleg bætiefni
yfir veturinn. Kemi ehf. Tunguhálsi 10,
sími 544-5466, www.kemi.is
Hágæða saltsteinn frá Vitfoss í
Danmörku. Hentar fyrir bæði nautgripi
og hesta. Inniheldur flest nauðsynleg
steinefni. Hefur jákvæð áhrif á melt-
ingu dýranna. Kemi ehf Tunguhálsi
10, sími 544-5466, www.kemi.is