Læknablaðið - 15.11.1958, Síða 1
LÆKNABLADIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG
LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIG-
URÐSSON (L.I.) og- ÓLAFUR GEIRSSON (L.R.).
42. árg. Reykjavík 1958 6.—7. tbl.
Efni m.a.: G. Snædal: Cancer Ovarii. — óskar Þórðarson látinn. —
Kritisches zu neuen Therapieformen beim Asthma bronchiale. —
Halldór Kristjánsson látinn. — Páll Gíslason: Tetanus.
Frá Roskilde Medical Company
Rocilin RMC Mixtura, 60 ml.
Ein teskeið (5 ml) inniheldur 99 mg Penicillin V-kalium,
er samsvarar 150.000 A.E. Penicillin G. Normal skammt-
ur, 1 teskeið þrisvar á dag.
Rocilin RMC íöflur.
Hver tafla inniheldur 200 mg Penicillin V-kalium, er sam-
svarar 300.000 A.E. Penicillin G. — Fæst í glösum á 25,
100 og 500 töflur.
Insulin Plain RMC,
10 ml, 40 A.E. per ml.
Zink Protamin Insulin RMC,
10 ml, 40 A.E. per ml.
Insulin Bemidura RMC,
10 ml, 40 A.E. og 80 A.E. per ml.
Insulin Dura RMC,
10 ml, 40 A.E. og 80 A.E. per ml.
Insulin Extradura RMC
10 ml, 40 A.E. og 80 A.E. per ml.
Heildsöluby rgðir:
£teffán ykcrarenAeh h.tf.
Pósthólf 897 . Keykjavík . Laugavegi 16 . Sími 24051