Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1958, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.11.1958, Qupperneq 16
88 LÆKNABLAi) 1Ð * Oskar Þórðar§«n, læknir9 tátinn Hann andaðist í Landspítal- anum 25. sept. s.l. eftir stutta legu, óvænt fyrir okkur skóla- bræður hans og vini. Hann var fæddur að Gerð- hömrum í Dýrafirði 14. júlí 1897, sonur sira Þórðar G. Ólafs- sonar, síðar prófasts að Söndum í Dýrafirði og konu lians Maríu Isaksdóttur. Ilann útskrifaðist úr Mennta- skólanum í Rvik 1921 og úr Háskóla Islands 1927 með hárri I. eink. Arið 1928 fór hann að leggja stund á barnasjúkdóma, eftir að liafa verið nokkurn tíma á sjúkrahúsum í Dan- þá fyrr en ella og þar með skap- ast sá möguleiki, að hæta megi verulega þær slæmu horfur, sem ríkja um sjúkdóm þennan í dag. Helztu heimildir: 1. Allan, Hertig: A. J. of Obst. and Gyn. 58= 640, 1949. 2. Dungal, Niels: Annals of the Royal Coll. of Surg., 16: 211, 1951. 3. Gorton, G.: Svenska Lakartid- ningen. 48: 2931, 1951. 4. Montgomery, J. B.: Am. J. of Obst. and Gyn. 55: 201, 1948. 5. Way, S.: Mal. Diseases of the Female Genital Tract. London 1951. mörku; dvaldi liann lengst í Vínarhorg á barnaspítölum og í Þýzkalandi. Hann settist að hér í Reykjavik 1930 og starfaði hér til dauðadags sem harna- læknir. Haustið 1930 réðst liann sem læknir Austurbæjarbarna- sltólans hér í hæ og hélt þvi starfi til dauðadags. Á þeim tíma var skólalæknis- starfið ekki kornið inn á þær brautir sem nú, en Óskar lækn- ir liafði kynnt sér þessi störf og vann því hér starf hrautryðj- andans sem skólalæknir, með nákvæmu heilbrigðiseftirliti, gerði berklapróf á hörnun-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.