Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1958, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.11.1958, Blaðsíða 26
LÆKNABLAÐIÐ fjörcfnaskort Jöfn fjörefnanotkun er fengin á auðveldan hátt með einum skammti af ABIDEC DROPUM á dag. ABIDEC DROPAR blandast vel mjólk og má setja í pelann án þess að eiga á hættu, að lyfið loði við túttuna eða falli út. ABIDEC DROPAR innihalda: A,C og D fjörefni ásamt Vítamín B complex. ABIDEC HYLKI Gefið eitt hylki á dag, er inni- heldur sömu fjörefni, en hlut- föllum, sem betur henta þörfum unglinga og fullorðinna. ABIDEC DROPAR fást í glösum @ 10 ml. með dropastaf. ABIDEC HYLKI fást i glösum @ 30 stk. Parke, Davis & Company, Liimted. Einkaumboð og sölubirgðir: £tetfáh YkcMreHMH k.fi Pósthólf 897 — Reykjavík — Laugavegi 16 — Sími 24051.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.