Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1958, Page 34

Læknablaðið - 15.11.1958, Page 34
102 LÆKNABLAÐIÐ t Ifalldór Kristjáiiison, dr. med. #íj mewnoriunt Halldór Kristjánsson dr. med. var fæddur í Reykjavík 12. des. 1888 og átti til merkra að telja í báðar ættir. Faðir lians var Kristján, háyfirdómari, síðar dómstjóri í hæstarétti, Jónsson, Sigui’ðssonar, bónda og alþingis- manns, frá Gautlöndnm í Mý- vatnssveit. Móðir bans og kona Kristjáns var Anna Þórarins- dóttir, síðast prófasts í Görðum á Alftanesi, Böðvarssonar. tionstherapie mit Vitaminen und Hormonen hinaus, auch der leicbten Reiztberapie eine ge- wisse Rolle einzuráumen. Ich möchte nicbt schliessen, oline gerade bei dem Tbema iiber Probleme der Astlimatlie- rapie darauf hinzuweisen, dass es garade beim Asthma bron- chiale von entscbeidender Be- deutung ist, nicht nur die Krankheit zu analysieren, um therapeutische Angriffspunkte zu gewinnen, sondern dass es beim Astlnna ganz besonders darauf ankommt, den kranken Menschen zu erfassen. Erst wenn wir den Körper und die Seele in ihrem Wechselspiel richtig erkennen und wiirdigen, werden vri r beim Asthmatiker bessern oder beilen können. Halldór varð stúdent 1909 mcð hárri fyrstu einkunn og innritaðist um baustið í lækna- cieild liáskólans í Kaupi 'anna- böfn. Embættisprófi lauk bann þar 1916, einnig með fyrstu einkunn. Næstu 15 árin vann hann við ýmsa spítala í Dan- mörku; fvrstu 4 árin sem náms- kandidat, en síðan sem aðstoð- arlæknir, aðallega við röntgen- deildir eða liandlæknisdeildir spítalanna. Að loknum þessum rækilega námsferli sínum, hafði liann öðlazt sérfræðiviðurkenn- ingu i tveim greinum læknis- fræðinnar, röntgen- og hand- lækningum. En lokaátalcið á

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.