Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 38
114 LÆKNABL AÐIÐ Ofcicjui' J}. Ofdjiion: IIM BRCM ERINDI TLUTT Á FUNDI L.R. í DES. 1959 Það, sem ég ætla að tala um, er gamalt húsráð hér á landi og eflaust víða annars staðar. Þetta húsráð, eins og svo mörg önnur, hefur næstum gleymzt vegna nýrra vísinda. Þegar ég var kornungur, man ég, að móðir mín hrýndi það rækilega fyrir okkur lcrökkun- um, að ef við brenndum eða merðum okkur, ættum við strax að kæla brunann eða marið í köldu vatni, mjólk, mysu eða snjó, eftir því livað væri hendi næst. Hún sagði, að það væri alveg áreiðanlegt, að þetta drægi jDæði úr hruna og sviða. Ég gat nokkrum sinnum sannfærzt um á sjálfum mér, að kæling bruna i vatni drægi mikið úr meir aðkallandi, sem sú Iiætta vofir yfir, að nýtízku matvæla- iðnaður geti liaft ólieillavænleg áhrif á ýmsar fæðutegundir, og það svo aftur Iiaft nýjar, óþekkt- ar hættur í för með sér. Bjarnason, B.: FOOD AND HUJIAN HEALTH. S n m m a r y. A survey is given of present state of knowledge concerning the part nutrition piays in the health of hu- man beings. sviða, og ef maður hélt brunan- um nógu lengi í vatninu, hvarf sviðinn og kom ekki aftur. Ég man ekki betur en móðir mín ltafi sagt mér, að þessi lækn- ingaraðferð hafi verið mjög al- geng á æskuárum hennar í Húnavatnssýslu. Þegar ég var 11 ára, var ég smali i sveit. Á heimilinu var telpa nokkrum árum yngri en ég. Hún hafði hroðalega ljót ör á upphandlegg. Handleggur- inn virtist líkastur snúnu roði. Móðir henriar sagði mér, að þeg- ar telpan var tveggja ára liafi hún dottið með höndina og handlegginn ofan í sjóðandi mjólkurpott, sem stóð á gólf- inu. Kona, sem viðstödd var, hafi gripið barnið og rekið hönd þess niður í vatnsfötu með köldu vatni. Vatnið náði þó ekki nema upp á olnboga, og kon- an gætti þess ekki að kæla upp- handlegginn með kalda vatninu. 38 árum eftir að þessi stúlka brenndist, skoðaði ég hana (1. mynd). Hægri hönd og fram- handleggur virtust alveg eðlileg', nema á handarbakinu var slétt yfirborðsör. Upphandleggurinn var með mjög Ijótu, livítu og brúnu öri. Konan var rétthend,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.