Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 119 pjatla úr handklæði á stað- inn, sem brenna átti, til þess að stæla fatnað á mönnum. Pjatlan var fest með tveimur teygjuböndum. Pjatlan, sem ég' kalla einfaldan klæðnað, var lát- in vera á dýrunum í fimm mín. eftir bruna (meðalhiti bjá sam- anburðardýrunum og kældu dýrunum sést á 4. mynd). Af samanburðardýrunum dóu tvö (20%) innan 25 klst., af þeim vatnskældu dóu fimm (50%) innan 28 klst. Hinar rotturnar voru drepnar frá einni klst. upp í 21 dag eftir bruna. Þó að samanburðardýrin sýndu lægri dánartölu, voru þó pathologiskar breytingar á brennda svæðinu miklu meira áberandi en hjá binum. Hjá samanburðardýrunum, sem drepin voru 1—4 klst. eftir bruna, var brennda húðin öll mjög lopakennd og blóðrík með mjög útvíkkuðum æðum í liúð og subcutis. Á undirliggjandi vöðvum sáust ekki áberandi brevtingar. Hjá samanburðar- dýrunum, sem drepin voru 24 —48 klst. eftir bruna, var brennda búðin lopalcennd með byperæmi plús 4,svipað og séstá 2. mvndB. Undirliggjandi vöðv- ar voru gráleitir, með þöndum æðum á yfirborði. Hjá saman- burðardýri, sem drepið var 16 dögum eftir bruna, var um 80% hinnar brenndu búðar fastvax- ið við undirliggjandi vöðva, með trektlaga drepi, sem náði niðnr í yfirborðsvöðvana og á einum stað gegnum kviðvegginn inn að peritoneum, sem var gulleitt á kringlóttu svæði, 6 mm í þver- mál. Ég vil vekja athygli á, að hjá samanburðardýrunum er hin pathologiska breyting, sem í fyrstu var yfirborðsleg, stöðugt að ágerast og dýiika, þangað til dýrið er orðið dauðadæmt (3. mynd). Hjá vatnskældu dýrunum, sem drepin voru 1—48 klst. eft- ir bruna, var brennda húðin á blettum lopakennd og blóðrik allt upp í plús 3, en virtist næst- um eðlileg þar á milli. (2. mynd A.). Otvikkun æða var miklu minna áberandi en bjá saman- burðardýrunum. Engar sýnileg- ar breytingar voru á undirliggj- andi vöðvum. Hjá vatnskældum rottum, sem drepnar voru 16 —21 degi eftir bruna, sýndi brennda liúðin þétta, blóðríka bletti, sem náðu ekki dýpra en gegnum liúðina nema bjá tveim- ur dýrum, þar sem húðin var lauslega samvaxin undirliggj- andi vefjum, sem voru aðeins blóðríkir. 8. tilraun var eins og sú fyrri, nema nú voru notaðar tvær handklæðispjötlur bvor ofan á annarri til að mynda það, sem ég nefni tvöfaldan klæðnað. Pjötlurnar voru teknar af dýr- unum iy2 mín. eftir brunann. Dánartalan í þessum flokki var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.