Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 123 i vatnið. Eitl dýrið dó 8 klst. eftir brunann (10%o dánar- tala). Hin voru drepin frá 7.— 21. degi eftir bruna. Patbolog- iskar breytingar virtust heldur meiri i þessum flokki en næsta á undan. í 15. tilraun voru dýrin kæld í 25° vatni í þrjár min. og los- uð strax við flikurnar. Þannig voru þær í kælivatninu i tæp- ar þrjár mín. án nokkurs fatn- aðar. Dánartalan var 0. Patho- logiskar breytingar voru mjög svipaðar og í tveim síðustu til- raunum. í 16. tilraun voru dýrin kæld i 25° vatni i 5 mín. og flikurn- ar losaðar strax af þeim. Eitt dýrið dó eftir eina klst. og ann- að eftir 13 daga (20% dánar- tala). Hin dj'rin voru drepin frá 7.—21. degi. Pathologiskar breytingar voru svipaðar og hjá tilsvarandi dýrum i þremur síð- ustu flokkum, en lijá dýrunum, sem lifðu lengst, voru breyting- arnar miklu minni. Á 21. degi liöfðu t. d. allar brunaskorpurnar flagnað af búðinni bjá öllum dýrunum. Eftir voru blettir með góðum granulationum á milli nývax- innar yfirbúðar. Hjá einni rott- unni var næstum allt brennda svæðið þakið yfirhúð, með þykku, stuttu liári. Hvergi voru samloðanir við undirliggjandi vefi. Vegna aukinnar dánartölu við þessa tilraun datl mér í hug, að dýrin þyldu ekki svona langa kælingu, þó að brenndu lilut- arnir befðu gott af henni. 1 17. tilraun var kælivatnið liaft 30° heitt og dýrin látin vera í því í 5 mín., eftir að flíkurnar böfðu verið teknar af þeim. Tvö dýr dóu innan 25 klst. (20% dánartala). Pathologiskar breyt- ingar á brenndu vefjunum voru meiri en hjá dýrunum í þrem- ur síðustu tilraunum. Regenera- tio var einnig miklu bægari. í 18. tilraun var kælivatnið látið vera jafnbeitt og í hinni 17., en dýrin látin vera i því helmingi lengur, þ.e.a.s. í 10 mín. Eitt þeirra dó eftir 25 mín., sem vel gat stafað af svæfing- unni. Samt reikna ég þetta sem 10% dánartölu. Hin dýrin voru drepin eftir 7—21 dag. Nú voru pathologisku breytingarnar miklu minna áberandi en i síð- ustu tilraun, og regeneratio var líka miklu fljótari og fullkomn- ari. Pathologisku breytingarnar i þessari tilraun voru mjög svip- aðar og þegar dýrin voru kæld í 25° vatni. í 19. tilraun, sem var sú síð- asta, sem mér vannst tími til að gera, voru notaðar 10 rott- ur. Þær voru brenndar á sama hátt og áður, en án nokkurs klæðnaðar og ekki kældar í vatni. Þær voru drepnar á 7.— 21. degi. Pathologiskar breyting- ar á hinum brenndu vefjum voru margfalt meiri en hjá vatnskældu dýrunum og ukust stöðugt, eftir því sem dýrin lifðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.