Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 135 taka fram smásjárrannsókn á merg. Lækning: Fyrsta skilyrðið er gott fæði með nægilegu C-f jörvi. Annars er lækningin í sem stytztu máli i því fólgin, að gefa sjúldingunum nægilega járn- skammta í sem þægileguslu og hagkvæmustu formi. Járn hefur verið talið til lækn- isdóma frá því fyrstu ritaðar heimildir greina. í ritum Hippo- cratesar er þess getið, en þar gætir mest trúarlegs skilnings, og er járnið þá sett í samband við mátt manna og megin og tengt stríðsguðinum Marz. Þetta var löngu fyrir atómöld, og gat þá enn afl manna og áræði ráð- ið úrslitum um framvindu mannkynssögunnar. Arið 1530 lýsir Lange fyrstur manna ýtarlega jómfrúgulu (chlorosis). Hann getur ekki járnmeðferðar í ritgerð sinni: De morho virgineo, en ráðlegg- ur snarlega giftingu hinna ungu meyja eða að þær hafi mök við karla, sem óhrigðula lækningu á þeim ferlegu vessastíflum, sem sjúkdómnum valdi, og ber hann Hippocrates fyrir þessu. Tliomas • Sydenham, hinn brezki Hippocrates, notar fyrst- ur manna járn við blóðlevsi ár- ið 1681. Blaud, franskur læknir, verður hins vegar fyrstur til að nota ferrósúlfat (á fýrra hluta 19. aldar), og voru Blaud’s pill- ur þekktar og notaðar fram á okkar daga. Þýzkur efnafræð- F. F l ! <; T l <1 c i.. v n í o a N \ i s t A S I I I t vl B l H I. I 1 McJi... Ai.htutii Pahrtnt llrfoí :!»». ,4 . iu: mmfdCit Hfnériét'lJ / <: Íé. eU MtJúium 11 ^néárd */'■>**»>. V u ingur og lífeðlisfræðingur varð þess valdandi, að sorglegur aft- urkippur kom í járnmeðferð, en sá þóttist sanna, að mannslík- aminn væri ófær um að nýta ferrósúlfat. Skömmu eftir 1910 endurvek- ur svo Meulengracht og sam- starfsnienn hans trú manna á járnmeðferð við blóðlej'si, og síðan hafa engar vafasemdir um þella ríkt. Fyrir rúmum tveim- ur áratugum sannaði loks Stan- ley-Davidson, að ferrósúlfat er engu siðra að áhrifum en hvert annað járnlyf sem vera skal. CýH' $ f-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.