Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ
135
taka fram smásjárrannsókn á
merg.
Lækning: Fyrsta skilyrðið er
gott fæði með nægilegu C-f jörvi.
Annars er lækningin í sem
stytztu máli i því fólgin, að gefa
sjúldingunum nægilega járn-
skammta í sem þægileguslu og
hagkvæmustu formi.
Járn hefur verið talið til lækn-
isdóma frá því fyrstu ritaðar
heimildir greina. í ritum Hippo-
cratesar er þess getið, en þar
gætir mest trúarlegs skilnings,
og er járnið þá sett í samband
við mátt manna og megin og
tengt stríðsguðinum Marz. Þetta
var löngu fyrir atómöld, og gat
þá enn afl manna og áræði ráð-
ið úrslitum um framvindu
mannkynssögunnar.
Arið 1530 lýsir Lange fyrstur
manna ýtarlega jómfrúgulu
(chlorosis). Hann getur ekki
járnmeðferðar í ritgerð sinni:
De morho virgineo, en ráðlegg-
ur snarlega giftingu hinna ungu
meyja eða að þær hafi mök við
karla, sem óhrigðula lækningu
á þeim ferlegu vessastíflum, sem
sjúkdómnum valdi, og ber hann
Hippocrates fyrir þessu.
Tliomas • Sydenham, hinn
brezki Hippocrates, notar fyrst-
ur manna járn við blóðlevsi ár-
ið 1681. Blaud, franskur læknir,
verður hins vegar fyrstur til að
nota ferrósúlfat (á fýrra hluta
19. aldar), og voru Blaud’s pill-
ur þekktar og notaðar fram á
okkar daga. Þýzkur efnafræð-
F. F l ! <; T l <1
c i.. v n í o a N \ i s
t A S I I I t vl B l H I. I 1
McJi... Ai.htutii Pahrtnt
llrfoí :!»».
,4 . iu: mmfdCit Hfnériét'lJ
/ <: Íé. eU MtJúium 11 ^néárd */'■>**»>.
V u
ingur og lífeðlisfræðingur varð
þess valdandi, að sorglegur aft-
urkippur kom í járnmeðferð, en
sá þóttist sanna, að mannslík-
aminn væri ófær um að nýta
ferrósúlfat.
Skömmu eftir 1910 endurvek-
ur svo Meulengracht og sam-
starfsnienn hans trú manna á
járnmeðferð við blóðlej'si, og
síðan hafa engar vafasemdir um
þella ríkt. Fyrir rúmum tveim-
ur áratugum sannaði loks Stan-
ley-Davidson, að ferrósúlfat er
engu siðra að áhrifum en hvert
annað járnlyf sem vera skal.
CýH'
$ f-