Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 127 vefja, eins og allra annarra liluta, gerist við hitatap til umhverfisins: í fyrsta lagi ut- an líkamans eins og fatnaðar, lofts, vökva (t.d. vatns), smvrsla o. s. frv. og í öðru lagi innan líkamans til aðliggjandi vefja, lympliu- og hlóðrásar. Þess vegna lilýtur brennandi eða sjóðheitur fatnaður að lengja og auka hrunann. Umbúðir og smyrsli, sem sett eru strax á bruna, draga að öllum líkindum verulega úr kælingu dýpri vefja og eru því óheppileg. Böðun brennheitra vefja í köldu vatni er miklu fljótvirkari en kæling i jafnköldu lofli (sbr. ef gló- andi járn er rekið niður í kalt vatn, þá kólnar það strax, en ef því er haldið í jafnköldu lofti, þá tekur það langan tíma að kólna). Allir læknar eru á sama máli um það, að byrja þurfi með- ferð sem allra fyrst við stærri bruna til að forðast lost, en þó hafa margir þeirra ráðið frá nokkurri meðferð, fyrr en sjúld- ingurinn er kominn á spílala. Þetta getur þó tekið í sumum til- fellum marga klukkutíma eða jafnvel daga, og á þeim tíma getur sjúklingurinn auðveldlega verið dáinn úr losti. Aðalmót- báran er sú, að við alla fyrstu hjálp aukist liættan á infectio. Einn af þeim, sem hendir a þessa hættu, er sjálfur Cole- brook, sem hefur sannað, ásamt félögum sínum, að sýkingar- hættan margfaldast,þegar sjúkl- ingurinn kemur á spítala (eykst allt upp í 83%). Sumir læknai’ hafa þó viljað gefa þessum sjúklingum morfín eða önnur deyfilyf slrax eftir bruna og búa um brenndu svæð- in með sótthreinum rýjum. Ef bruninn væri strax kældur með vatni, væri oftast óþarft að gefa nokkur analgetica eða sedativa. Þá væri líka miklu minni hætta á, að sjúklingar rifu af sér hina hrenndu húð vegna sviða og sársauka. Annað, sem læknar hafa rétti- lega verið á móti, eru alls konar áburðir, sem fólk grípur til við hruna. Erfitt er að hreinsa þá af. Sania gildir ekki um vatn, sem bara gufar upp af húðinni, þegar hætt er að nota það. Mér virðist að öllu alhuguðu mikil líkindi til, að fyrsta hjálp með vatni sé bæði afar handhæg og geti liaft mikla þýðingu sem lækning bruna. Auðvelt ætti að vera að útbúa kælitæki, sem alltaf eru tiltæk á heimilum, í verksmiðjum, námum o. s. frv. EFTIRMÁLI. Síðan þetta erindi var flutt, hefur komið grein í J.A.M.A. (aug. 27. 1960), þar sem dr. Alex G. Shulman í Los Angeles skýrir frá vatnskæl- ingu á bruna hjá 150 manns á ýms- um aldri og allt upp í 20% af yfir- borði húðar. Bruninn var aðallega 1. og 2. stigs, en þó stundum 3. stigs. Hann orsakaðist af eldi, legi (heitu vatni o. s. frv.), kemiskum efnum og rafmagni. Dr. Shulman fullyrðir, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.