Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 32
108 LÆKNABLAÐIÐ spillt fæðunni. Séu réttir, sem í eru bæði sykur og eggjalivíta, soðnir undir þrýstingi, verða viðbrögð milli eggjahvítunnar og sykursins, sem draga mjög úr gildi aminosýrnanna. Ef slik næringarefni eru geymd í röku lofti, getur svipað gildistap átt sér stað. Hins vegar spillast eggjahvítuefnin ekki af suðu við 100 stiga hita, þvert á móti get- ur gildi þeirra aukizt allveru- lega. Prófessor Lang, sem er einn af þekktustu næringarsérfræð- ingum Þýzkalands, telur, að næringarfræðin eigi að leggja miklu ríkari áherzlu á fræðslu um rétta matargerð og geymslu næringarefnanna en liingað til hefur tíðkazt. Hann er einn þeirra, sem hefur rannsakað mikið carcinogenmyndun við steikingu fitu. Það eru ekki aðeins aðskota- efni, geymsla fæðutegundanna og matargerðin, sem getur haft hættur i för með sér. Fæð- an getur einnig orðið hættuleg lieilsu manna, sé hennar neytt í óhófi. Offita hefur t. d. mjög mikla áreynslu í för með sér á hjart- að og líkamann í heild. Þessu liefur verið mikill gaumur gef- inn í seinni tíð, sérstaklega af líftryggingarfélögunum, því að skýrslur sýna, að feitt fólk er yfirleitt skammlífara en það, sem liefur eðlilegan líkams- þunga, og hættir meira til að fá hjartasjúkdóma og hlóðrás- artruflanir, en það eru einmitt þeir sjúkdómar, sem valda flest- um dauðsföllum í menningar- löndunum. Æðakölkun er algengust allra hjarta- og æðasjúkdóma. Þar sem hún byrjar með því, að cholesterol sezt i æðaveggina, er álitið, að of mikið cholesterol i fæðu nútímans sé ein megin- orsök hennar, þó að fleira lcomi til. Þess vegna er varað við að horða mikið af dýrafitu, þar sem hún inniheldur mikið chole- sterol. Samkvæmt þessu ætti egg, mjólk og smjör að vera varasamt, og svo mikið má láta í sig af þessum fæðutegundum, að þær verði það. En jafnvel þótt þeirra sé neytt i allstórum stíl, mvndast samt úr þeim að- eins litið hrot af cholesteroli á móts við það, sem líkaminn byggir upp. Segjum, að dagskammtur- inn sé 1 1 mjólk, 50 gr ostur (45 %) og 30 gr smjör. Þá mvnd- ast úr því öllu saman 0,3 gr cliolesterol, sem er i mesta lagi Yio hluti þess, sem mannslík- aminn hyggir upp daglega. Þó að arteriosclerosis og cho- lesterolinnihald hlóðsins fari mjög saman, henda samt rann- sóknir Keys við Minnesotahá- skólann og Virtanens í Finn- landi á, að hófsamleg neyzla dýrafitu eigi ekki mikla sök á myndun æðakölkunar.Hins veg- ar telja þeir sterk rökstyðjaþað,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.