Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 30
106 LÆKNABLAÐIÐ heimsráðstefniur um þessi mál, þar á meðal í Sviss fyrir 2 til 3 árum. Árangur þeirra hefur litið komið í ljós ennþá. Fórustumenn matvælaiðnað- arins verja aðgerðir sínar með oddi og egg og peningum. Sú skoðun ryður sér þó æ meira til rúms meðal næringarefna- sérfræðinga og lækna almennt, að yfirleitt ætti að gjalda mjög varhuga við því að blanda fæð- una kemískum efnum, svo framarlega sem ekki er öruggt, að mannslíkaminn ráði yfir en- zymum til að eyða þeim eða brjóta þau niður. Það væri strax spor í rétta átt og mikils virði, ef hægt væri að losna við allan þann fjölda efna, sem notuð eru í matvælin og ekki eru nauðsynlcg til að verja þau skemmdum. En hér er við ramman reip að draga. Þó að mikil sókn sé víða liafin í þá átt, sækist róðurinn seint og veldur þeim mönnum þung- um áhyggjum, sem um þessi mál fjalla og mest lmgsa um þau, því að yfirleitt líta þeir svo á, að þarna sé komið inn á liættulegar brautir. Dæmi eru fyrir liendi um, að dýrmæt næringarefni séu með- höndluð með efnum, sem hafa reynzt stórhættuleg, og má þar nefna köfnunarefnistriklorið, er notað var til að bleikja hveiti. Ekki verður heldur komizt hjá þvi, að alls konar efni slæð- ist i matvælin, sem eiga þar hvergi heima. Landbúnaðurinn notar í sívaxandi mæli ýmis sterk synthetisk efni til að eyða illgresi og alls konar skemmd- arvörgum í matjurtagörðum og gróðurreitum. Þessi efni geta síazt í gegnum ræturnar upp í plönturnar, þó að ekki sé það í stórum stíl. Hins vegar finn- ast þau aldrei í fræjunum. Einn- ig hefur sannazt, að sum þess- ara efna loða lengi við plönt- urnar, eftir að þær liafa verið sprautaðar með þeim, og kom- ast þannig í fæðuna. Víðtækar dýratilraunir geta einar leitt í ljós, live mikil brögð eru að illgresis- og skordýra- eitri i jurtafæðu mannsins. Vel getur komið til greina, að þau setjist að í einhverium líffær- um, hlaðist þar upp og valdi sjúkdómum. Væri mjög mikil- vægt að upplýsa slikt. Til aðskotaefna í næringunni má einnig nefna hin polycycl- isku carcinogen-samhönd, seni samkvæmt rannsóknum og sönnunum margra vísinda- manna myndast við steikingu feits kjöts og annarrar dýra- fæðu, þegar liitinn fer upp í 200—300 stig. Margir telja, að slík efni valdi krahbameini lijá mönnum. Fullgild svör og ör- uggar sannanir fást þó ek'ki við þessum grunsemdum, fyrr en miklar rannsóknir liafa farið fram til viðhótar því, sem orð- ið er. Furðulegum fjáriiæðum er varið til þess að rannsaka or-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.