Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 105 hana allt of mikillar uppskeru. Hún veröur að fá aftur það, sem hennar er, annars bregzt upp- skeran að meira eða minna lej'ti. Með því einu er líka hægt að tryggja heilsu og við- gang liúsdýranna, sem lifa á gróðri jarðar. Nú er þegar í mörgum löndum farið að nota 'kopar og bór almennt sem áburðarefni. Þegar þess er gætt, að örefnin eru lífsnauðsynleg í næringu mannsins, vaknar spurningin: Hvernig fer, ef líkamanum herst of mikið af þessum efnum, og hverjar hættur lcann það að fela í sér fyrir heilsu mannsins? Jafnframter ástæða til að íhuga, iivaða hættur mannslíkamanum stafi af algerlega framandi efn- um, sem í hann kunna að ber- ast, en hann liefur ekki minnstu þörf fyrir. I næringu manna eru oft efni— þó að í smáum stíl sé — sem liafa að minnsta kosti enga jákvæða þýðingu fyrir dýr eða plöntur. Hér eru vandamál á ferðinni, sem næringarfræðin hefur enn þá lítil eða engin svör við. Þó vita menn, að ef of mikið selen er í jarðveginum, er uppskeran hættuleg bæði mönnum og skepnum. I Suður-Dakota í Bandaríkjunum eru liéruð, þar sem jarðvegurinn inniheldur svo mikið selen, að hæði korn- og grænmetisuppskeran er óholl og jafnvel liættuleg. Sem belur fer, er slíkur jarðvegur frekar sjaldgæfur í veröldinni. Fátt er unnt að segja um það, hve mikið þurfi að vera af ör- efnum í fæðunni, þegar undan er tekið joð og járn.Ogþóað lík- legt þyki, að það, sem ofaukið er, skiljist út með saur og þvagi, skyldi þó ekki treysta því skil- yrðislaust. Truflanir á innhyrð- ishlutföllum þessara efna geta valdið sjúkdómum. Þannig hef- ur það sannazt með dýratilraun- unum, að of mikið molybden hindrar nýtingu koparsins. Þá er það einnig fyrir aðgerð- ir mannanna sjálfra, að alls kon- ar aðskotaefni eru komin í mat- vælin, og á þann hátt hafa ný vandamál komið upp. Með þvi er átt við alls konar kemísk efni og efnasambönd, sem matvæla- iðnaður nútímans notfærir sér til þess að bæta lit, þéttleika, ilm og geymsluliæfni framleiðsl- unnar. Bandaríkjamenn liafa gengið lengst í þessum efnum, og einmitt af þeim ástæðum var stefnt lil geysifjölmennrar ráð- stefnu fyrir nokkrum árum, þar sem eingöngu var rætt um blöndun kemiskra efna í mat- vælin. Þar risu upp svo heift- ugar deilur, að frægt er orðið. Nefnd, sem sett var á laggirnar til að rannsaka, hver lirögð væru að þessu, upplýsti að vfir 700 kemísk efni væru notuð til að blanda í matvæli eða höfð við framleiðslu þeirra og tiibúning. Síðan liafa verið haldnar al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.