Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 115 1. mynd. en þó var Iiægri upphandlegg- urinn aðeins 23 cm að ummáli, en sá vinstri 24,5 cm. Ég hafði sem unglingur kynnzt svokallaðri moðsuðu, þar sem maturinn var settur í pott og látin koma upp á lion- um suðan, en síðan var hann látinn í kassa, stoppaðan með moði, ull eða tuskum og hlemm- urinn þakinn með stoppuðu loki. Maturinn var svo látinn dúsa i þessu eins lengi og þurfti, til þess að hann yrði fullsoðinn. Þetta mun hafa verið nokkuð algeng ráðstöfun í fyrri heims- styrjöld til að spara eldivið á fátækari heimilum á Suð- urnesjum að minnsta kosti. Sem sagt, maturinn hélt áfram að sjóða eða brenna, ef maður not- ar það orð, þótt hann væri tek- inn af eldinum. Með hliðsjón af þeim atrið- um, sem ég hef talið upp, datt mér i hug, þegar ég var stúdent hér í Háskólanum árið 1928, að reyna að gera tilraunir, sem sannað gætu þýðingu vatnskæl- ingar á bruna. Ég kej'pti því tvö nýorpin hænuegg, jafnþung og sem líkust i laginu, lét þau á spaða, sem ég hélt svo niðri í sjóðandi vatni í eina og npp í þrjár mínútur. Ég tók svo bæði eggin jafnt úr suðunni, setti annað á þurrt viðarborð, en lét um 8 stiga lieitt krana- vatnið streyma á hitt eggið, þar til það var orðið alveg kalt. Ég beið svo, þangað til eggið á horð- inu var orðið kalt, skar því næst bæði eggin í tvennt. Þetta end- urtók ég nokkrum sinnum. Kom þá ævinlega í ljós, að vatnskældu eggin voru minna hlaupin en hin. Því næst saumaði ég utan um tvö og tvö egg ullarrýjur til þess að líkja eftir klæðum fóllcs, en fór að öðru leyti eins að og í fyrri skiptin. Umbúðirnar lét ég vera á eggjunum, þar til þau höfðu kólnað að fullu. Nú kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.