Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 76
142 LÆKNABLAÐIÐ skiptir sá hópur, sem eftir verð- ur, þegar vinzaðir hafa verið úr þeir sjúkdómar, sem valda an- æmia, mestu máli fvrir athug- un okkar. Þessi liópur er talinn i dálkinum ýmislegt í töflunni, og er um að ræða alls 635 sjúkl- inga, eða 52.4% allra anæmia- sjúklinganna. í þessum hópi eru konur í miklum meirihluta, eða 498 alls (78.4%), en karlar aðeins 137 (21.6%). Hér kemur því kyn- munurinn skýrar fram en fvrr, og er hlutfallið hér milli kvenna og karla nálægt 4:1, en var, eins og fyrr er sagt, nálægt 2 :1, þegar um alla anæmia-sjúkling- ana var að ræða. Þar eð það er sá hópur sjúklinga, sem ekki finnast hjá merki sjúkdóma, sem þekktir eru að því að valda anæmia, sem einkum hefur þýð- ingu fyrir rannsókn okkar, verður hann hér á eftir krufinn frekar til mergjar, en ekki staldrað að öðru leyti við töflu IV að þessu siuni. TAFLA V. Normocyt. Kyn Aldur Macrocyt. 29.5—32 <29.5 Microcyt. Alls 15—47 50 56 61 117 284 Konur > 47 44 52 56 62 214 15—47 9 9 3 16 37 Karlar . > 47 23 19 17 41 100 Tafla V sýnir skiptingu þess- ara sjúklinga eftir aldri, kyni og hvers konar anæmia um er að ræða. Aldursskiptingin er sett við 47 ár, en við þann aldur er menopause miðuð, og eng- inn sjúldinganna er yngri en 15 ára. Af töflunni sést, að meiri hluti kvenuanna er á barneign- araldri, eða alls 284 (57%), en 214 (43%) eldri. í liópi karlanna eru hlutföllin alveg öfug. Aðeins 37 (27.1%) þeirra eru á aldrin- um 15—17 ára, en hins vegar 100 (72.9%) eldri. Sé litið á skiptingu i macro-, normo- og micrócytiskar anæmiur, sést nú, að stærsti hópurinn með micro- cytiska anæmiu eru einmitt konur á barneignaraldri, eða alls 117 eða 41.2% þeirra kvenna. Aftur á móti eru aðeins 62 konur eldri en 47 ára með microcytiska anæmiu, þ. e. 29%. Þessar niðurstöður styðja þá lil- gátu, að járnskortsanæmia sé alltíður kvilli meðal íslenzkra kvenna á barneignaraldri. Flokkun þessara sjúklinga eftir sjúkdómsgreiningu sést af töflu VI, sem leiðir í Ijós, að verulegur Iiluti þessara sjúkl- inga er haldinn eftirtöldum kvillum: 1) ýmiss konar meltingaróþæg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.