Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 143 TAFLA VI. m Sjúkd. grein. Acut infect. Achylia gastric. Resect. ventric. tfl O U 3 o £ Konur 57 26 16 33 Karlar 28 5 13 1 Alls 85 31 29 34 indum (sýruleysi, hægða- tregðu o. s. frv.), 2) dreifðum vöðvaverkjum og osteoarthroses, 3) „taugatruflunum“, 4) efnaskiptasjúkdómum og þunglyndi, 5) ýmsum „hjarta“-óþægind- um. En 14(5 konur eru taldar til ann- arra flokka. Rannsókn á flestum þessara sjúklinga leiddi ekki til ákveð- innar niðurstöðu. Loks er all- stór hópur með depressio ment- is og að síðustu ýmsir fátíðari sjúkdómar. Þegar litið er á töflu VI í ljósi þessa, virðist ekki út í hött að ætla, að kvartanir veru- legs hluta þessara kvenna megi rekja beint til blóðleysisins. Niðurstaða okkar verður því sú, að járnskortsanæmia sé al- gengur sjúkdómur meðal ís- lenzkra kvenna á harneignar- aldri. Að vísu er okkur fyllilega Ijós sá annmarki á athugun þess- ari, að við höfum hér aðeins átt þess kost að rannsaka spit- alasjúklinga, og þvi vafasamt, að live miklu leyti sama gildir Endocr. sjúkd. Hjarta- trufl. Myoses osteoart Melt. kvillar Engin diagn. *© C3 C C < 58 65 39 42 26 146 6 24 8 6 10 53 64 89 47 48 36 199 um almenning. Hins vegar er þess að gæta, að niðurslaðan er fengin af rannsókn þeirra sjúkl- inga,semekki voru haldnirnein- um þeim sjúkdómum, sem taid- ir eru valda anæmia, þegar tek- ið er tillit til þeirra upplýsinga, sem sjúklingarnir hafa gefið um heilsufar sitt, og álits þeirra lækna, sem sjúklingana hafa rannsakað. Að þessu athuguðu teljum við ástæðu til að vera vel á verði gegn járnskorti hjá konum á barneignaraldri og bæta skjótt úr, ef þörf krefur. Margt bend- ir til, að islenzkar konur séu vannærðar í þessu efni. Til þess að ganga úr skugga um þetta al- riði þarf frekari rannsóknir á almenningi. Þetta væri auðvell mál, ef til kæmu skipulegar al- huganir. Vissulega væri hér til mikils að vinna, ef hæta mætti með einföldum ráðum úr van- heilsu þessa stóra hóps þjóðar- innar. Reynist tilgáta okkar rélt, væri það oftast mjög auðvelt, og vísast um lækningaaðgerðir til erindis Theódórs Skúlason- ar, sem hirt er hér að framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.