Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 77

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 77
LÆKNABLAÐIÐ 143 TAFLA VI. m Sjúkd. grein. Acut infect. Achylia gastric. Resect. ventric. tfl O U 3 o £ Konur 57 26 16 33 Karlar 28 5 13 1 Alls 85 31 29 34 indum (sýruleysi, hægða- tregðu o. s. frv.), 2) dreifðum vöðvaverkjum og osteoarthroses, 3) „taugatruflunum“, 4) efnaskiptasjúkdómum og þunglyndi, 5) ýmsum „hjarta“-óþægind- um. En 14(5 konur eru taldar til ann- arra flokka. Rannsókn á flestum þessara sjúklinga leiddi ekki til ákveð- innar niðurstöðu. Loks er all- stór hópur með depressio ment- is og að síðustu ýmsir fátíðari sjúkdómar. Þegar litið er á töflu VI í ljósi þessa, virðist ekki út í hött að ætla, að kvartanir veru- legs hluta þessara kvenna megi rekja beint til blóðleysisins. Niðurstaða okkar verður því sú, að járnskortsanæmia sé al- gengur sjúkdómur meðal ís- lenzkra kvenna á harneignar- aldri. Að vísu er okkur fyllilega Ijós sá annmarki á athugun þess- ari, að við höfum hér aðeins átt þess kost að rannsaka spit- alasjúklinga, og þvi vafasamt, að live miklu leyti sama gildir Endocr. sjúkd. Hjarta- trufl. Myoses osteoart Melt. kvillar Engin diagn. *© C3 C C < 58 65 39 42 26 146 6 24 8 6 10 53 64 89 47 48 36 199 um almenning. Hins vegar er þess að gæta, að niðurslaðan er fengin af rannsókn þeirra sjúkl- inga,semekki voru haldnirnein- um þeim sjúkdómum, sem taid- ir eru valda anæmia, þegar tek- ið er tillit til þeirra upplýsinga, sem sjúklingarnir hafa gefið um heilsufar sitt, og álits þeirra lækna, sem sjúklingana hafa rannsakað. Að þessu athuguðu teljum við ástæðu til að vera vel á verði gegn járnskorti hjá konum á barneignaraldri og bæta skjótt úr, ef þörf krefur. Margt bend- ir til, að islenzkar konur séu vannærðar í þessu efni. Til þess að ganga úr skugga um þetta al- riði þarf frekari rannsóknir á almenningi. Þetta væri auðvell mál, ef til kæmu skipulegar al- huganir. Vissulega væri hér til mikils að vinna, ef hæta mætti með einföldum ráðum úr van- heilsu þessa stóra hóps þjóðar- innar. Reynist tilgáta okkar rélt, væri það oftast mjög auðvelt, og vísast um lækningaaðgerðir til erindis Theódórs Skúlason- ar, sem hirt er hér að framan.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.