Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 101 ar lífverur. Eitt af stórafrekum lífefnafræðinnar hefur verið að sanna, að efnaskipti frumnanna, hvort sem um ein- eða fjöl- frumunga er að ræða, er i öll- um aðalatriðum hin sama, þó að óneitanlega sé um nokkur frávik að ræða. Nú á tímum getur enginn vísindamaður rannsakað efnaskipti spendýr- anna til nokkurrar hlitar án þess að gefa efnahyltingu gerl- anna einnig gaum. 1 langflest- um gerlum myndast í öllum aðalatriðum sömu efni, sem maðurinn og dýrin nýta úr fæðunni. Mj ólkursýrugerlarnir skera sig þó þannig úr, að þeir nota næstum öll sömu næring- arefni og maðurinn, auk nokk- urra fleiri. Sumir mj ólkursýrugerlar þurfa lilutfallslega meira af aminosýrum en maðurinn. Mað- urinn og mjólkursýrugerillinn þarf mjög samsvarandi magn af vatnsleysanlegum vítamín- um. Hins vegar þarf mjólkur- sýrugerillinn ekki vítamín, sem leysast upp i fitu. Purin og pur- inhasa, sem mvndast lijá manninum við efnaskiptin, verður mjólkursýrugerillinn að fá sem næringu. Með tilliti til hinna hárná- kvæmu næringarrannsókna, sem gerðar hafa verið á mjólk- ursýrugerlum, og þess, hve nær- ingarefnaþörf þeirra er í öllum aðalatriðum samhljóða nær- ingarefnaþöi’f mannsins, er á- stæða til að ætla, að ekki eigi ýkja margir liðir eftir að bæt- ast á þann lista næringarefna, sem vitað er, að maðurinn get- ur ekki án verið. Það voru einnig gerlarann- sóknir, sem leiddu fyrst i ljós, að ýmis vítamin úr B-flokkn- um, svo sem inosit, pyridoxin, folinsýra og pantothensýra,' væru lífsnauðsynleg efni, og síðar sannaðist þetta með dýra- tilraunum. Vísindin hafa þannig not- fært sér niðurstöður gerlarann- sókna í meira en tuttugu ár til að skýra næringarþörf manna og dýra. Árangurinn af rann- sóknum þeim, sem gerðar liafa verið til þess að skýra næringar- þörf mannsins, hefur stóraukið horfur lians til langlífis. Hörg- ulsjúkdómarnir, sem allir ótt- uðust, entust milljónum manna til heilsutjóns og aldurtila, eins og skyrbjúgur, beriberi, liúðangur (pellagra), bein- kröm, augnþurrkur (xeropthal- mi) og margir fleiri, hafa lát- ið mjög undan siga, og grein- anleg einkenni þeirra koma miklu sjaldnar fyrir en áður, jafnvel þar sem fólkið lifir við frumstæð skilyrði og léleg kjör. Einnig hefur tekizt að halda ýmsum veilum í heilsufarinu og sjúkdómahneigð miklu meir í skefjum og þannig hafa áhrif á allt slikt til hins betra. Sérstaklega hefur heppnazt að draga stórkostlega úr harna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.