Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 60
128 LÆKNABLAÐIÐ kæling brenndra vefja með vatni taki öllum öðrum aðferðum fram. Hann segir: „The total length of time under treatment and the num- ber of office visits have been redu- ced to about one — third of that of patients treated otherwise." NOKKRAR HEIMILDIR. Allen, F. M. (1940): Am. J. Surg-, 52, 225. Allen, F. M„ and Safford, F. K„ jun. (1950): Arch. Surg; Chicago, 61, 515. Baxter, H„ and More, R. H. (1947): Ann. Surg., 125, 177. Colebrook, L„ et al. (1944): „Studies of Burns and Scalds", Medical Re- search Council, Special Report, Series No. 249; London: H. M. Stationery Office. Rose, A.: Continuous Water Baths for Burns, J. A. M. A„ 47: 1042 (Sept. 29), 1906. Rose, H. W. (1936: Northwest Med.; (Seattle), 35, 267. Ófeigsson, Ó. J.: Observations and Experiments on the Immediate Coldwater Treatment for Burns and Scalds; Br. J. Plast. Surg., Vol. XII, 202, (July) 1959. Ófeigsson, Ó. J.: On burns. SUMMARY. In the above adress delivered be- fore the Medical Society of Reykja- vík, and mostly based on the aut- hor’s article „Observations and Ex- periments on the Immediate Cold- Water Treatment for Burns and Scalds", Br. J. Plast-Surg., July 1959, attention is drawn to the old lay-treatment of burns and scalds in Iceland. This is followed by a short description of the author’s imme- diate cold water treatment of scalded rats, which seemed bene- ficial as regards mortality rate, se- condary infection and regeneration of burnt tissues. * Is/í'llc/iHf /rt'/ill Íl' /ll'lðl'rtðlll’ Síðastliðið vor var prófessor Niels Dungal kjörinn bréfafélagi (Corre- sponding member) í American Asso- ciation for Cancer Research í Banda- ríkjunum. Félag þetta, sem er sam- band sérfræðinga, er fást við grund- vallarrannsóknir á sviði illkynja meina, var stofnað 1907 og eru nú í því 1100 félagar. Auk hinna reglu- legu félagsmanna í Bandaríkjunum hafa svo verið kjörnir bréfafélagar víða um heim, úr hópi þeirra manna, sem fremstir þykja standa í krabba- meinsrannsóknum á hverjum tíma. Er mikil viðurkenning fólgin i slíku kjöri. Einnig hefur prófessor Dungal verið kjörinn erlendur heiðursfélagi i Dansk selskab for intern medicin. Það er ánægjulegt til þess að vita, þegar hérlendir kollegar verða slikr- ar viðurkenningar aðnjótandi, og vill Læknablaðið samfagna prófessor Dungal með heiðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.