Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 60

Læknablaðið - 01.09.1961, Side 60
128 LÆKNABLAÐIÐ kæling brenndra vefja með vatni taki öllum öðrum aðferðum fram. Hann segir: „The total length of time under treatment and the num- ber of office visits have been redu- ced to about one — third of that of patients treated otherwise." NOKKRAR HEIMILDIR. Allen, F. M. (1940): Am. J. Surg-, 52, 225. Allen, F. M„ and Safford, F. K„ jun. (1950): Arch. Surg; Chicago, 61, 515. Baxter, H„ and More, R. H. (1947): Ann. Surg., 125, 177. Colebrook, L„ et al. (1944): „Studies of Burns and Scalds", Medical Re- search Council, Special Report, Series No. 249; London: H. M. Stationery Office. Rose, A.: Continuous Water Baths for Burns, J. A. M. A„ 47: 1042 (Sept. 29), 1906. Rose, H. W. (1936: Northwest Med.; (Seattle), 35, 267. Ófeigsson, Ó. J.: Observations and Experiments on the Immediate Coldwater Treatment for Burns and Scalds; Br. J. Plast. Surg., Vol. XII, 202, (July) 1959. Ófeigsson, Ó. J.: On burns. SUMMARY. In the above adress delivered be- fore the Medical Society of Reykja- vík, and mostly based on the aut- hor’s article „Observations and Ex- periments on the Immediate Cold- Water Treatment for Burns and Scalds", Br. J. Plast-Surg., July 1959, attention is drawn to the old lay-treatment of burns and scalds in Iceland. This is followed by a short description of the author’s imme- diate cold water treatment of scalded rats, which seemed bene- ficial as regards mortality rate, se- condary infection and regeneration of burnt tissues. * Is/í'llc/iHf /rt'/ill Íl' /ll'lðl'rtðlll’ Síðastliðið vor var prófessor Niels Dungal kjörinn bréfafélagi (Corre- sponding member) í American Asso- ciation for Cancer Research í Banda- ríkjunum. Félag þetta, sem er sam- band sérfræðinga, er fást við grund- vallarrannsóknir á sviði illkynja meina, var stofnað 1907 og eru nú í því 1100 félagar. Auk hinna reglu- legu félagsmanna í Bandaríkjunum hafa svo verið kjörnir bréfafélagar víða um heim, úr hópi þeirra manna, sem fremstir þykja standa í krabba- meinsrannsóknum á hverjum tíma. Er mikil viðurkenning fólgin i slíku kjöri. Einnig hefur prófessor Dungal verið kjörinn erlendur heiðursfélagi i Dansk selskab for intern medicin. Það er ánægjulegt til þess að vita, þegar hérlendir kollegar verða slikr- ar viðurkenningar aðnjótandi, og vill Læknablaðið samfagna prófessor Dungal með heiðurinn.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.