Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 36
112 LÆKNABLAÐIÐ urna frá því, sem þaö áður var á þeim tímum árs, sem kýrnar voru fóðraðar inni. Á þann hátt hefur tekizt að tryggja fjölda fólks gegn A-vítaminskorti, og er þetta sérstaklega mikilvægt á Norðurlöndum, þar sem sum- arið er stutt og innistöðutími lcúnna því langur. Þetta er eitt ljóst dæmi þess, hvernig auka má gildi þýðingarmikilla fæðu- tegunda með aðstoð vísindanna. Með heyþurrkuninni tapast eða eyðileggst ríflegur hluti af A- próvítamininu, eða karótíninu, og þegar þar við hætist, að slátt- ur liefst fyrst, þegar grösin eru orðin blómguð, er karótin- innihald þeirra farið að minnka stórum. Heyið, sem kýrnar átu að vetrinum, var því karótín- snautt. A-vítamíngildi vetrar- mjólkurinnar gat því orðið 60 —70% minna en sumarmjólk- urinnar. í kringum 1920 hófu Danir og fleiri Norðurlandaþjóðir mikla haráttu fyrir endurbótum á kúamjólkinni. Þar kom fjöldi vísindamanna og landbúnaðar- frömuða við sögu. Þeir hvöttu hændur til að hefja túnaslátt- inn snemma og endurtaka liann með svo stuttu millihili, að þrjár uppskerur fengjust. Samtimis liófst súrheysgerð — ensilage — í stórum stíl. Fóðrið, sem fékkst með þessum nýju heyskaparaðferðum, hélt karótínmagni sínu næstum óbreyttu, og gildi annarra nær- ingarefna þess rýrðist lítið. Með þvi tókst að framleiða vetrar- mjólk, sem að A-vítamíngildi stóð sumarmjólkinni mjög lítið að baki. Þetta dæmi sýnir, live stórkostleg áhrif menn geta haft á gildi hins daglega viðurværis okkar. Með nánu samstarfi nær- ingar- og landbúnaðarsérfræð- inga hefur tekizt og mun takast að gera kraftaverk í þeim efn- um. Mjólkin er sú fæðutegund, sem öruggast og bezt getur bætt það, sem vantar á fullkomið manneldi þjóðanna. Án mjólk- ur getur raunverulega engin þjóð náð fullkomnum næring- arháttum. Tafla II sýnir mjólkur-, kjöt- og fiskneyzlu ýmissa landa heimsins. (Tölurnar eru teknar úr skýrslum Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar). Neðri hluti töflunnar nær yfir meginhluta allra ibúa veraldar- innar. Eggjahvítuskorturinn i Indlandi og Kína er vægast sagt geigvænlegur, og það verður stórkostlegt átak fyrir þessar þjóðir að bæta úr lionum. Ind- verjar eiga að vísu fleiri kýr en nokkur önnur þjóð, sennilega upp undir 200 milljónir,en þrátt fyrir það eiga þeir við háska- legan eggjahvítuskort að búa vegna trúarbragða sinna. Frægur næringarfræðingur, prófessor Key, við Mmnesótahá- skólann segir frá því, er ind- verskur kollega heimsótti liann fyrir noklcrum árum. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.