Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 54
122 LÆKNABLAÐIÐ um ldæSnaði, stærS brunans, liitastigi og lengd hans. Eini munurinn á samanburS- artilrauninni og liinum var sá, aS dýrin voru sett í kælivatniS upp aS axillæ, sem reyndist þægilegra en aS halda þeim í vatninu í margar mínútur í hár- netinu. Nú voru þau aðeins setl í skál með kælivatni og liengd upp við barminn með því að hregða bandi undir framtennur efra skolts. 1 liverri þessara til- rauna voru notaðar 10 rottur. Með þvi að stytta kælitímann í isvatninu niður í nokkrar sek. liafði mér tekizt fram að þessu að lækka dánartöluna nokkuð. Ég gerði ráð fyrir, að kældu dýrin liefðu dáið úr kuldalosti í viðbót við hitalost. Mér datt því í liug að nota hlýrra vatn en 0° til kælingarinnar. I 11. tilraun notaði ég því 15 stiga heitt vatn. Undir eins og dýrið hafði verið brennt, var það sett í kælivatnið og losað við hárnetið og fatnaðinn, og tók það 15—20 sek. Dýrin voru þá strax tekin úr kalda vatninu og sett í húr sín. Sjö dýranna dóu innan 28% klst. (70% dán- artala). Hin þrjú voru drepin eftir 14 og 15 daga. í 12. tilraun voru dýrin kæld í 18° vatni í 25 sek., og losuð strax við klæðin. Þrjú þeirra dóu innan 12 klst. (30% dánar- tala). 1 13. tilraun voru dýrin kæld í 22° heitu vatni í 25 sek. Á fyrstu 15 20 sek. voru flíkurn- ar fjarlægðar. Dánartalan varð 0%. Fjögur dýranna voru drep- in frá 7.—14. degi, en 6 á 21. degi. Hin hrennda húð í fyrri hópnum var með blettum, sem voru svolítið lopakenndir og blóðríkir, en á milli hlettanna var nokkurn veginn heilhrigð húð. Það voru engar samloðan- ir við undirliggjandi vöðva, sem virtust eðlilegir, nema hjá einu dýranna var smávegis samloð- un. Öll dýrin, sem drepin voru á 21. degi, virtust heilhrigð og í góðum holdum. Breytingarnar á hrenndu pört- unum voru nauðalíkar hjá öll- um dýrunum. Aðeins hjá einu þeirra voru samloðanir á litlum hletti milli húðar og vöðva. Vöðvinn virtist eðlilegur. Harð- ar, þurrar flygsur af dauðu skinni voru að detta af um 50 -—70% liinnar hrenndu húðar, sem var þunn, en virtist ann- ars eðlileg, nema hvað um 60% af henni var liárlaus. Þar sem skorpurnar lágu enn á húðinni, var oft þunnt lag af grefti á milli þeirra og heilhrigðra gra- nulationa. Um 50—70% af innra borði hinnar hrenndu húðar virtist eðlilegt, en á liinum stöð- unum voru þéttir og dálítið hlóðríkir blettir beint undir dauðu skinnskorpunum. I 14. tilraun voru dýrin kæld í 25° vatni í 25 sek. Flíkurnar voru losaðar af þeim eins fljótt og auðið var, eftir að þær komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.