Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 62
130 LÆKNABLAÐIÐ Tallquist-pappír til mæling- anna, en mér hafa sagt fróðir menn, að mælingarskekkja með þeirri aðferð geti hæglega numið plús eða mínus 35 pró- sent. Aðrir nota að vísu hetri tæki, hverra tala er legio (Zeiss Ikon, Spencer o. fl.)» en gallinn er sá, að þessi tæki eru mjög mismunandi úr garði gerð af hálfu framleiðenda, þannig að jafngildi 100 prósent liæmoglob- ins er allt frá 13,8 til 17 gramm- prósent. Af þessu leiðir, að þeg- ar læknir skýrir lækni frá hlóð- magni sjúklings, er engin trygg- ing fyrir, að þeir skilji livor annan, nema nánari skilgreining komi til. Ætti þetta að liafa orð- ið til, að útrýmt mætti verða hugtakinu hæmoglobin-prósent, en tekinn upp sá háttur, að skil- greina blóðmagn í gramm-pró- sentum, og þvi fyrr sem það verður gert, því hetra. Skylt er að þakka Jóni Steffensen pró- fessor fyrir drengilega tilraun til að koma íslenzkum læknum i skilning um þetta, þó að enn hafi ekki tekizt til fulls, sem og fyrir að vera læknum innan- handar með leiðréttingar blóð- mæla. Ég sleppi hér nema rétt að minnast á mælingarskekkjur vegna ónógrar natni og van- hirtra tækja. Af þeim efniviö, sem herst til rannsóknarstofa til blóðrann- sókna, má marka, hvers konar öngþveiti ríkir i þessum efnum. Venjulega mun tilefnið þó vera, að viðkomandi læknir telur sjúklingana, sem hann sendir, vera haldna hlóðleysi, og fer þar eftir sjúkdómseinkennum og blóðmælingum. Mér er ekki kunnugt um hérlendar tölur um þetta efni, en hef um það nokkra reynslu frá þeim árum, er ég vann á rannsóknarstofu Jóns Steffensens. Ilins vegar var mér nýlega skýrt frá athugun á þessu atriði í nágrannalandi okkar, og var niðurstaðan á þá leið, sem tafla I sýnir. TAFLA I. Sjúklingar sendir til blóðrann- sóknar: 1000 Járnskortsanæmia höfðu: $ 280 $ 100 .................... 380 Anæmia perniciosa ............. 117 Eðlilegan blóðstatus .......... 403 Ýmsa aðra blóðsjúkdóma........ 100 Má um leið geta þess, að á sama stað var tekin til endur- skoðunar sjúkdómsgreining 129 sjúklinga, sem taldir voru haldnir anæmia perniciosa, og reyndist aðeins einn þessara sjúklinga hafa þessa tegund hlóðleysis. Hvernig mundi þetta reynast við nánari eftirgrennsl- an hér á landi? Mér er ekki grunlaust, að niðurstaðan yrðí eitthvað áþekk. Svo að horfið sé aftur að upp- hafsspurningunni um skilgrein- ingu hlóðleysis, er rétt að rifja upp, hvert er hlutverk hæmo- globins, þ. e.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.