Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 35

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 157 ans og gerir það að verkum, að liann er verr fær um að mæta því aukna álagi, sem leki frá lokunum veldur. Hjá sumum þessara sjúklinga kemur því in- sufficientia cordis fljótt og getur farið liraðvaxandi. Eins og áður er getið, eru þessi aneurysma oftast sacculer og opið inn í aorta venjulega litið, enda þótt um stóran gúlp sé að ræða, en einnig geta þau verið spólulaga (fusiform), ef æðin er skemmd á stóru svæði. Aneurysma arteriosclero- tiea eru langoftast spólulaga (fusiform), og algengasti stað- urinn er aorta abdominis fj'rir neðan arteriae renales, en þó koma þau einnig fyr- ir í brjósthlutanum á aorta og geta stundum verið þar sem diffus útvíkkun eða tubuler aneurysma. Local eða diffus út- víkkun á aðalgreinum aorta kemur einnig nokkuð oft fyrir í sambandi við æðakölkun. Þessi aneurysma koma helzt fyrir hjá sjúklingum eldri en 55 ára, og má því búast við að sjá meira af þeim, þegar meðal- aldur fólks hækkar. Þetta er því sú tegundin af aneurysma, sem við getum búizt við að sjá hér. Einkennin eru oft tiltölulega lít- il í byrjun (við þessa tegund aneurvsma), einkum eru verkir ekki eins sárir og við sárasótt, enda er erosion á beinum miklu sjaldgæfari. Horfurnar eru einn- ig betri við þessi aneurvsmata en þau luetisku. Iiér er einnig um að ræða skemnid í elastica, eins og við lues, en skemmdin er venjulega miklu úthreiddari, þannig að elastica er meira eða minna eytt á stóru svæði eða löngum kafla æðarinnar og óþjáll bandvefur kominn í stað- inn, og hann hefur smám sam- an látið undan þrj'stingnum og æðin vikkað. Aneurysma traumatica getur komið við opið trauma á thorax (trauina perforans), en einnig við trauma non penetrans eða contusio á brjóstvegg, t. d. í sambandi við bílslys. Ef aorta rifnar á stóru svæði, er það auðvitað Iianvænt strax, en ef rifan er lítil, getur lokazt fyrir hana af coagula, sem seinna liquificerast, og getur þá myndazt falskt aneurysma eða aneurysma spurium. Þessi aneuiysma koma helzt fyrir rétt distalt við arteria subclavia sin„ og eru oftast litil ummáls. Stundum koma ekki einkenni fram frá þeim fyrr en löngu eftir slysið. Þeim hættir við ao springa og valda þá massivri blæðingu. Dæmi eru til að þess háttar aneurysma hafi komið sem afleiðing af rifbrot- um og jafnvel í samhandi við corpora aliena. Þau eru oftast sacculer. Mycotisk aneurysma koma helzt fyrir í aorta ascendens og transvers hlutanum af arcus. Þau geta orsakazt af pvogen-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.