Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1961, Page 36

Læknablaðið - 01.12.1961, Page 36
158 LÆKNABLAÐIÐ bakteríum eða jafnvel bacillus tuberculosis. Þau koma stund- um fyrir í sambandi við end- arteritis í ductus Botballi og út frá coarctatio aortae. Við mynd- un beirra er um tvo þætti að ræða: í fyrsta lagi emboli, í öðru lagi bólgu. Vegna einboli, lokunar á vasa vasorum, æða- kölkunar, meðfæddra galla eða trauma, truflast næring æða- veggsins. í viðbót við þessa vegg- skenimd, kemur svo septiskur process út frá inficeruðum em- bolus, bakteriemi eða frá bólgu í umhverfinu. Þessi aneurysma springa oft fljótt og eru sjaldnast diagosli- seruð in vivo, nema ef þau finn- ast í sambandi við aðrar aðgerð- ir. Congenital aneurysma, þau traumatisku og þau mycotisku, líkjast kliniskt mest þeim lue- lísku. Aneurysma dissecans, flysju- gúlpur eða klofagúlpur, er eins og áður er getið það nefnt, þeg- ar blóðið kemst á milli laga á æðaveggnum og flettir veggn- um í sundur. Þetta getur verið bundið við bluta af ummáli æð- arinnar, en ef það er á stóru svæði, flettist bún venjulega í sundur allt í kring. Upptök þess- ara ancurysma eru algengust í arcus ascendens á fyrstu 5 cm frá valvula aortae, og fylgir þeim ]iví mjög oft insufficientia aortae eins og Tung og Liebow lýstu 1952. Þau geta þó átt upp- tök sín annars staðar í aorta, jafnvel niðri í abdominal-hlut- anum. Þau koma fyrir hjá yngri sjúklingum en þau arterio- sclerotisku. Cystisk necrosis í tunica media er álitin valda þeim. Intima eyðileggst á nokkru svæði, og blóðið brýzt þar inn í vegginn og flettir media í sundur, oftast á mótum mið og ytri þriðjungs. Stundum finnst þó engin rifa inn i bolið við aneurysma dissecans, og er þá álitið, að um sé að ræða intramural blæðingu frá vasa vasorum. Aneurysma dissecans kemur mjög sjaldan fyrir við sárasótt, efalaust vegna þess, að við þann sjúkdóm myndast svo mikill ör- vefur í æðaveggnum, að flysjun getur ekki átt sér stað. Þau geta hins vegar komið fyrir við æða- kölkun, einkum hjá sjúklinguin með mikinn háþrýsting (hyper- tensio). Dæmi eru til, að þau komi eftir áverka. Þau sjást ekki svo sjaldan í sambandi við coarctatio, en þá er raunar ofl um medio-necrosis að ræða. Cystisk medio-necrosis, sem oft- asl finnst hjá þessum sjúkling- um, er annars af óþekktum or- sökum. Histologiskt finnast ein eða fleiri af eftirtöldum breyting- um: 1. Eyðing á elastica, oft mjög mikil. 2. Focal hyper- plasia á vöðva])ráðum, þrátt fyr- ir eyðingu á elaslica, og er þetta mótsett við það, sem sést við sárasótt. 3. Necrosis á vöðva-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.