Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 49

Læknablaðið - 01.12.1961, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 169 Aðalfundiir Læknafélags íslands 1961 Aðalfundur Læknafélags Is- lands (L. 1.) var haldinn í fyrstu kennslustofu Háskólans 30. júní til 1. júlí ’61. Formað- ur, Kristinn Stefánsson, setti fundinn kl. 9.15. Hann bauð fulltrúa velkomna, og var síð- an gengið til dagskrár. Kjörbréfanefnd: Kosnir voru Ólafur Geirsson, Gunn- laugur Snædal og Brynjúlfur Dagsson. Kjörbréfanefndin at- hugaði þegar kjörbréf allra fulltrúa, og voru þau gild, en fulltrúarnir voru: Frá Lækna- félagi Reykjavíkur: Kristinn Stefánsson, Ólafur Geirsson, Gunnlaugur Snædal, Brynjúlf- ur Dagsson, Arinbjörn Kol- beinsson, Kolbeinn Kristófers- son og Bjarni Bjarnason. Frá Læknaf élagi Miðvesturlands: Eggert Einarsson. Frá Lækna- félagi Vestfjarða: Þorgeir Jónsson. Frá Læknafélagi Norðvesturlands: Friðrik J. Friðriksson. Frá Læknafélagi Akureyrar: Guðmundur Karl Pétursson. Frá Læknafélagi Suðurlands: Ólafur Björnsson. Frá Læknafélagi Norðaustur- lands: Björn Jósefsson. Fundarsijóri var kosinn Guð- mundur Karl Pétursson yfir- læknir, Akureyri. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaða reikn- inga félagsins og ekknasjóðs; einnig reikning Læknablaðs- ins, sem nú var í fyrsta sinn aðskilinn frá hinum sameigin- legu félagsreikningum. Allir þessir reikningar voru sam- þykktir samhljóða. Formaður las upp samþykkt frá Læknafélagi Norðaustur- lands þess efnis, að tilmælum væri beint til landlæknis og heilbrigðisstjórnar um útgáfu á reglum og lögum, er varði hér- aðslækna sérstaklega, enn fremur leiðbeiningum um emb- ættisfærslu og skýrslugerð. Fulltrúi félagsins, Björn Jó- sefsson, reifaði málið. Taldi hann ýmis ákvæði vera laus í reipum og óskýr og ylli þetta oft vandræðum í embættis- færslu, einkum varðandi skýrslugerð. Málið var lauslega rætt, en því síðan vísað til stjórnarinnar. Fulltrúi Læknafélags Mið- vesturlands bar fram tillögu þess efnis, að aftur yrði tekin upp krafa um orlofsfé, þannig að orlofsgi'eiðslur vegna sjúkra- samlagsstarfa yrðu látnar mynda eftirlaunasjóð fyrir hér- aðslækna. Máli þessu var einn- ig vísað til stjórnarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.