Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 51

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 171 Brynjúlfur Dagsson kvaddi sér hljóðs og mæltist til þess, að læknar leituðu uppi gömul lækningatæki og héldu til haga, með það fyrir augum að koma síðan upp safni slíkra tækja. Bað hann menn senda sér upp- lýsingar um, hvað væri til á hverjum stað. Almennur áhugi kom fram á málinu, og var því vel tekið. Fundi frestað til næsta dags. Hinn 1. júlí var aðalfundur settur á sama stað kl. 14.15. Fundur hófst með umræðum um bókina Læknar á Islandi, en formaður hafði áður upplýst, að kostur væri á kaupum að út- gáfurétti bókarinnar. Bjarna Konráðssyni hafði verið falið að athuga um útgáfukostnað, og var hann mættur á fundin- um. Lýsti hann gerð bókarinn- ar og útgáfunni, taldi ritið mjög vel unnið og vandað og mjög áreiðanlegt að öllu leyti. Hann ræddi nokkuð um nauð- syn á aukinni og endurbættri útgáfu. Áleit hann kostnað við það myndi verða um 150.000.00 kr. með núgildandi verðlagi. Kristinn Stefánsson taldi Isa- foldarprentsmiðju myndu hafa falazt eftir útgáfuréttinum. Myndamót væru til frá fyrri út- gáfum og myndu fáanleg fyrir vægt verð. Taldi hann réttast að gefa stjórn L. I. umboð til að ganga frá kaupum á útgáfu- rétti sem fyrst og að semja um nýja útgáfu. Ólafur Geirsson greindi frá viðtali við eigendur útgáfurétt- ar, þá Vilmund Jónsson fyrr- verandi landlækni og Lárus Blöndal bókavörð, er teldu sig fúsa að selja útgáfuréttinn til ævarandi eignar fyrir 100.000.00 kr. Taldi Ólafur sjálfsagt, að L. I. keypti útgáfu- réttinn, hvort sem það stæði sjálft að útgáfunni eða ekki. Bjarni Bjarnason tók í sama streng. Taldi hann verðið hóf- legt og sjálfsagt væri að kaupa útgáfuréttinn, og varhugavert, að rétturinn félli til annarra, er þá gætu hagað útgáfunni eftir eigin geðþótta. Málið var all- mikið rætt, og voru menn á einu máli um að kaupa útgáfu- réttinn. Að loknum umræðum var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Aðalfundur L. I. 1961 felur stjórninni að kaupa ævarandi útgáfurétt bókarinnar Læknar á Islandi fyrir allt að 100.000.00 krónur.“ Árstillag. Rætt var fram og aftur um málið og yfirleitt tal- ið nauðsynlegt að hækka gjald- ið verulega, einkum vegna framlags til Domus Medica. Samþykkt var að hækka ár- gjaldið í kr. 2.000.00, og skyldu kr. 1.400.00 af því ganga til Domus Medica. Formaður L. R., Arinbjörn Kolbeinsson, ræddi nokkuð um útgáfu á sögu L. R. í tilefni 50 ára afmælis þess. Stjórn L. R.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.