Læknablaðið - 01.12.1961, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ
185
Tíðni kransæðasjúkdóma er
fjórum sinnum meiri meðal ætt-
ingja kransæðasjúklingahópsins
en meðal ættingjasamanburðar-
hópsins. Þegar kransæðasjúkl-
ingunum er skipt í tvo aldurs-
flokka, þá sem eru yngri en sex-
tugir og þá sem eru eldri, virð-
ist ættgengnin langmest áber-
andi í flokknum innan við sex-
tíu ára aldur. Þetta gæti bent
til þess, að í eldri flokknum
sé kransæðasjúkdómur frekar
þáttur í almennri æðakölkun,
en í yngri flokknum gæti verið
um að ræða kynborinn eigin-
leika.
HEIMILDIR.
1. Theodór Skúlason: Læknablað-
ið, U, 123, 1960.
2. Corvisart, J. N.: An Essay on
the Organic Diseases and Lesion
of the Heart and Great Vessels
(sjá Sprague).
3. Russek, H. I.: J.A.M.A., 171, 503,
1960.
4. Sprague, H. B.: Circulation, 17,
1, 1958.
5. Friedman, M. og Rosemann, R.
H.: J.A.M.A., 169, 1286, 1959.
6. Thomas, C. B. og Cohen, B. H.:
Ann. Int. Med., 1/2, 90, 1955.
7. Theodór Skúlason: Nordisk Me-
dicin (I prentun).
8. Morris, J. N.: Arch. Int. Med.,
101/, 93, 1959.
9. Wilens, S. L.: J. A. M. A., 135,
1136, 1947, sjá Wood.
10. Laurie, W., Woods, J. D. og G.
Roach: Am. J. Cardiology, 5,
48, 1960.
11. Wood, P.: Triangel, 1/, 54, 1959.
12. White, P. D.: New England J.
of Med., 256, 1957.
Læknaþing
Þess hefur verið óskað, að neðan-
greind tilkynning væri birt í Lækna-
blaðinu.
Den XXVIII Nordiska Kongressen
för Intern Medicin áger rum i Lund
13—16.6. 1962.
Som huvudámnen har valts: ,,In-
born errors of metabolism" och
„Njursjukdomar", men plats för
andra ámnen kommer dessutom att
finnas.
Föredrag skola anmálas före den
1.3.1962. Abstrakt inlámnas före 1.4.
1962.
Anmálan om deltagande senast
15.4.1962.
President: H. Malmros.
Kongresskomitté: N. Atwall, H.
Malmros, J. Waldenström.
Generalsekreterare: Á. Norden,
Medicinska kliniken, Lasarettet,
LUND, Sverige.
★
Fr« lcehrium
Þórey J. Sigurjónsdóttir, cand.
med., hefur hinn 31. maí 1961 feng-
ið leyfi itl þess að mega stunda al-
mennar lækningar hér á landi.
Brynleifur H. SteingTÍmsson, lækn-
ir, hefur hinn 10. júlí 1961 fengið
leyfi til þess að starfa sem sérfræð-
ingur í lungnasjúkdómum.
Björn Þorbjarnarson, cand. med.,
hefur hinn 10. júlí 1961 fengið leyfi
til þess að stunda almennar lækn-
ingar hér á landi.
Einar Eiríksson, cand. med., hefur
hinn 10. júlí 1961 fengið leyfi til
þess að stunda almennar lækningar
hér á landi.
Halldór Hansen, yngri, læknir,
var skipaður yfirlæknir við barna-
deild Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur frá 1. ágúst 1961 að telja.