Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 81

Læknablaðið - 01.12.1961, Síða 81
LÆKNABLAÐIÐ 189 er við Master og fólgin er í því, að sjúklingurinn er látinn ganga fram og aftur yfir tveggja þrepa tröppu, þar sem hvort þrep er um 22 sm á hæð. Sjúklingurinn er látinn ganga misjafnlega hratt, eftir því sem bezt er vitað um áreynsluþol hans. Einnig er ávinningur að miða áreynsluna við aldur, kyn og þyngd sjúklingsins. Stefnt er að því, að sjúklingur- inn ljúki göngunni (áreynsl- unni) á IV2 mínútu, og er það þá nefnt einfalt Masterpróf. Gera má tvöfalt Masterpróf, ef þurfa þykir og sjúklingurinn hefur ekki mæðzt óeðlilega eða fengið verk, meðan á áreynsl- unni stóð. Er þá haldið áfram áreynslu IV2 mínútu til viðbót- ar. Fái sjúklingurinn verk, með- an á prófinu stendur, er áreynslu hætt samstundis. Hjartarit er tekið fyrir áreynslu, strax að lokinni áreynslu og 2 mínútum, 6 mínút- um og í sumum tilfellum 10 mínútum eftir áreynslu. 3. Yfirvofandi krans- æbastifla. Það er eðli kransæðakölkun- ar að ágerast smátt og smátt, og er talið, að 25—35% sjúkl- inga fái fyrr eða síðar sjúk- dómsform það, sem nefnt hefur verið yfirvofandi kransæða- stífla (infarctus imminens). Er þá um að ræða bráða blóðrásar- hindrun í kransæðum, og er stífla því yfirvofandi. Sjúk- dómsform þetta lýsir sér eink- um með þrennu móti: I. Sjúklingur, sem áður hefur ekki kennt sér meins, fær skyndilega og án tilefnis hjarta- kveisu. Verkurinn varir 15 til 30 mínútur, eða jafnvel lengur, og kemur hvað eftir annað. Sjaldgæfara er, að verkurinn komi í fyrstu við áreynslu, en breytist síðan fljótlega í ofan- greint form. II. Sjúklingur með hjarta- kveisu fær skyndilega aukin einkenni, kveisan kemur af minna tilefni, tíðar, er svsesn- ari og varir lengur. III. Sjúklingur, sem fengið hefur kransæðastíflu, en síðan orðið einkennalaus, fær skyndi- lega hjartakveisu af litlu eða engu tilefni. Nitroglycerin hefur jafnan lítil áhrif á framangreind sjúk- dómseinkenni, og áhrifin vara stutt. Hins vegar koma ekki fram einkenni um kransæða- stíflu, með fjölgun hvítra blóð- korna, auknum sökkhraða og sótthita. Það er athyglisvert, að hjartaritið er eðlilegt hjá 17— 29% þessara sjúklinga, hjá hin- um koma fram breytingar á T- tökkum og lækkun á S—T bil- um. Fyrir getur komið, að hjartaritið sýni merki um hjartaskemmd (injury) með hækkun á viðkomandi S—T bilum. Hins vegar koma ekki fram í hjartaritinu óeðlilegir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.