Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 86

Læknablaðið - 01.12.1961, Qupperneq 86
194 LÆKNABLAÐIÐ 2) Lyfjameðferð, sem beinist gegn helztu einkennum. 3) Segavarnir. Verður hér á eftir stuttlega talið hið helzta, sem vitað er um þessi atriði, eins og sakir standa. Lífshættir: Líkamlega og andlega áreynslu verður að sníða eftir þoli sjúklinganna, og er bezti mælikvarðinn á þetta hjarta- kveisan (angina pectorisj.Menn verða því eftir föngum að forð- ast allt það, sem hjartakveisu veldur, en láta jafnan undan samstundis, ef verkir gera vart við sig þrátt fyrir aðgátina. Nauðsynlegt er þó að brýna fyrir fólki að setjast ekki í helgan stein, því að hæfileg áreynsla er vafalaust til bóta. Vægur súrefnisskortur er hinn áhrifamesti hvati til myndunar hliðarblóðrásar, sem er leið náttúrunnar til lækningar sjúk- dómsins, en kyrrsetur eru skað- legar. Til bóta er hæfileg hvíld dag- lega, einkum eftir máltíðir. Létt fitulítið fæði og litlar mál- tíðir er ráðlegt. Umfram allt ber að forðast offitu, en megra þá sjúklinga, sem þess þurfa. Gott væri, ef sjúklingar með kransæðasjúkdóma gætu tamið sér heimspekilegt lífsviðhorf og með því gert útlægan allan asa og óþarfa æsingu og áhyggj- ur af smámunum. Tóbaksnautn er vafalítið skaðleg, einkum þykir þetta sannað um óhóflegar vindlinga- reykingar. Áfengisnautn í hófi er af flestum talin heldur til bóta vegna víkkandi áhrifa vínanda á kransæðar. Mikils- vert er að halda meltingu í sem beztu lagi. LyfjameðferS: Nitroglycerin er enn sem fyrr áhrifamesta lyfið. Áhrif- anna gætir mjög fljótt, innan 2—3 mínútna, en komi áhrif á hjartakveisuna seinna í ljós, er ekki unnt að þakka þau lyf ja- gjöfinni. Sjúklingarnir verða að bera lyfið með sér, hvert sem þeir fara, og taka það strax, er verkir gera vart við sig eða ef verkirnir hverfa ekki við 1—2 mínútna hvíld. Einnig geta menn tekið lyfið fyrir- fram til að hindra verki, ef menn eiga fyrir höndum ein- hverja þá áreynslu, sem þeir hafa reynslu fyrir að veldur þeim hjartakveisu, svo sem að ganga ákveðna vegalengd. Nitroglycerin þolir ekki langa geymslu, og það er áhrifalaust, nema það sé tekið á réttan hátt (látið renna í munni), en reynslan sýnir, að þetta er ekki ávallt nægilega brýnt fyrir sjúklingum. Auka- verkanir lyfsins eru óverulegar: hitakennd, æðasláttur og stund- um einkenni um blóðþrýstings- lækkun, er koma strax eftir inn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.