Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 18

Læknablaðið - 01.12.1962, Page 18
146 LÆIÍNABLAÐIÐ hreinn og gáfnlegur, hlýr og hláturmildur og tók nýjum skólafélaga sem gömlum leik- bróður, og þannig reyndist hann öll árin, sem við stunduð- um nám saman. Honum sóttist námið þegar mjög vel, enda tók hann það föstum tökum frá byrjun, og í janúar 1947 lauk hann kandídatsprófi með hárri einkunn, 183i/g stig. Að námi loknu hér Iieima stóð hugur Úlfars til fram- lialdsnáms, enda Iiöfðu þá, í lok síðari heimsstyrjaldar, ált sér stað mjög stórstígar fram- farir á sviði læknisfræðinnar, sérstaklega meðal stórþjóð- anna, og ákvað Úlfar því fram- haldsnám i Bandaríkjunum og fór þangað í apríl 1947. Ég sá liann ekki eftir þetta, en bafði spurnir af honum öðru hverju, og eitt vissi ég, — eins og við öll skólasystkini hans -—, að frami hans var öruggur, ef heilsa bans leyfði, og þær frétt- ir, sem bárust, vitnuðu um árangur sömu eiginleika, sem bann bafði sýnt í námi hér lieima. Úlfar dvaldist upp frá þessu fjarri ættjörð sinni, en kom hingað aðeins sem gestur, og helgaði krafta sina til dauða- dags þeirri vísindagrein, sem tekið hafði hug hans allan. Hann Iagði stund á lyflæknis- fræði og þá fyrst og fremst blóðsjúkdóma og skylda sjúk- dóma, t. d. krabbamein og rannsóknir á lyfjum gegn þess- um sjúkdómum. Ilann lauk erfiðum prófum í sambandi við framhaldsnám sitt, m. a. National Board of Medical Examiners og The American Board of Internal Medicine. Fyrstu þrjú árin starfaði Úlfar við Duke University Ho- spital, síðan næstu þrjú árin við Pratt Diagnoslic Ilospital í Boston. Á árunum 1953—1955 starfaði hann við ameríska spítalann í París. Árið 1955 réðst hann sem kennari í læknisfræði við háskólann í Miami. Frá þeim tíma veitti hann forstöðu deild, sem ein- göngu fékkst við blóðsjúkdóma og krabbamein og rannsókn á þeim sjúkdómum, og á þessu tímabili varð hann prófessor í lvflæknisfræði (hematology) við áðurnefndan háskóla og varð á svipuðum tíma félagi í eftirtöldum vísindaf élögum: Ne\v York Academy of Science, The American Association for the Advancement of Science, The American Federation for Clinical Besearcb, The Am- erican Society of Hematology and the International Society of Hematology. Hann bafði á þessu tímabili ritað margar greinar í læknatímarit, og þá fyrst og fremst um hematologi og cancer chemotherapi, og einnig ferðazt um og haldið fyrirlestra í fræðigrein sinni. í sept. 1958 sótti hann alþjóða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.