Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 49

Læknablaðið - 01.12.1962, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 171 Adalfundiu* Læknafélags Islands 1962 Cítdráttur úr fundargerð. Aðalfundur Læknafélags Is- lands var haldinn að Hallorms- stað dagana 17. og 18. ágúst 1962. Á fundinum voru mættir eft- irtaldir fulltrúar: F. h. Læknafélags Reykjavíkur: Óskar Þórðarson, formað- ur L. í., Ólafur Bjarnason, ritari L. I., Brynjúlfur Dags- son, Kolbeinn Kristófersson, Ófeigur J. Ófeigsson og Bjarni Bjarnason. — Læknafélag Reykjavíkur liafði rétt til að senda einn fulltrúa til viðbót- ar, en því varð ekki við komið. F. b. Læknafélags Mið-Vestur- lands: Eggert Einarsson, hér- aðslæknir, Borgarnesi. F. h. Læknafélags Vestfjarða: Kristján Sigurðsson, héraðs- læknir, Patreksfirði. F. h. Læknafélags N.-Vestur- lands: Ólafur Þ. Þorsteinsson, sjúkrahúslæknir, Siglufirði. F. h. Læknafélags Akureyrar: Guðmundur Karl Pétursson, vfirlæknir, Akureyri. F. h. Læknafélags Austurlands: Þorsteinn Sigurðsson, héraðs- læknir, Egilsstöðum. F. h. Læknafélags Suðurlands: Ólafur Björnsson, héraðs- læknir, Hellu, gjaldkeri L.I. Enginn fulltrúi mætti fyrir liönd Læknafélags N.-Austur- lands. Formaður félagsstjórnar, Ósk- ar Þórðarson yfirlæknir, setti fundinn og hauð fulltrúa vel- komna. Hann minntist síðan þeirra lækna, er látizt höfðu frá því síðasti aðalfundur var hald- inn, en þeir voru: Gunnar Benjamínsson, f. 25/7 1909, cand. med. 1938, sérfræð- ingur í geð- og taugasjúkdóm- um. Dáinn 25/11 1961 í Rvík. Halldór Steinsen, f. 31/8 1873, cand. med. 1898, héraðslæknir. Dáinn 25/12 1961 i Rvík. Stefán Jónsson, f. 3/11 1881, cand. med. 1911, fyrsti dósent í meinafræði við læknadeild H. I. 1917—1923, og jafnframt forstöðumaður Rannsóknar- stofu Iláskólans, síðar læknir i Lyngby, Danmörku. Dáinn 24/8 1961 í Virum. Úlfar Jónsson, f. 13/6 1921, cand. med. 1947, læknir í South Miami, síðar prófessor við Uni- versity of Miami. Dáinn 23/11 1961 í South Miami. Þorbjörn Þórðarson, f. 21/4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.